Erlent

Bandarískur ferðamaður hóf skothríð á ísraelsku hóteli

Frá bænum Eliat við Rauða haf í Ísrael
Frá bænum Eliat við Rauða haf í Ísrael
Bandarískur ferðamaður skaut einn til bana á hóteli í bænum Eliat í Ísrael í morgun. Samkvæmt fréttastofunni Reuters náði maðurinn byssu af öryggisverði á hótelinu og skaut samstarfsmann hans til bana. Því næst lokaði árásarmaðurinn sig inni í eldhúsi hótelsins. Óstaðfestar fregnir herma að árásarmaðurinn hafi verið skotinn til bana af lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×