Sextán Íslandsmet á ÍM 50 | Myndasyrpa 15. apríl 2012 22:29 Eygló Ósk Gústafsdóttir og Sarah Blake Batemen náðu frábærum árangri á ÍM 50 um helgina. Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Eygló Ósk Gústafsdóttir, sautján ará sundkona úr Ægi, fór fremst í flokki en hún átti þátt í sjö Íslandsmetum og tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikum, fyrst íslensks sundfólks. Eygló bætti fjögur Íslandsmet í einstaklingsgreinum og þrjú með boðssundssveit Ægis. Sarah Blake Bateman átti þátt í sex Íslandsmetum, þar af þrjú í einstaklingsgreinum, og Anton Sveinn McKee bætti þrjú Íslandsmet og jafnaði það fjórða. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir bætti einnig Íslandsmetið í 400 m fjórsundi kvenna og karlasveit SH í 4x100 m skriðsundi karla. Eftir keppni helgarinnar er ljóst að tólf íslenskir sundmenn munu stinga sér til sunds á EM í 50 m laug sem fer fram í Debrecen í Ungverjalandi dagana 21.-27. maí. Alls voru 26 met bætt um helgina. Eygló bætti sex stúlknametum í safnið en tvö piltamet voru bætt, sem og eitt telpnamet og eitt sveinamet. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Eygló Ósk Forsetabikarinn í lok mótsins fyrir árangur sinn í 200 m baksundi en með því sundi tryggði hún sig inn á Ólympíuleikana. Eygló fékk einnig Kolbrúnarbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Jakob Jóhann Sveinsson bæði Pétursbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Sigurðarbikarinn (besta afrek í bringusundi).Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir fyrir 50 m baksund.Eygló Ósk varð þriðja í sundinu.Eygló Ósk náði frábærum árangri um helgina og átti þátt í sjö Íslandsmetum.Aron Örn Stefánsson og aðrir sundkappar stinga sér til sunds í 200 m skriðsundi.Aron Örn er með efnilegri sundköppum alndsins. Hann er sautján ára gamall.Eygló Ósk og Sarah Blake Bateman fylgjast spenntar með einni greininni í dag.Jóhanna Gerða, eldri systir Eyglóar, bætti Íslandsmet í 400 m fjórsundi. Hér fær hún hamingjuóskir frá litlu systur.Eygló Ósk Gústafsdóttir.Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi.Bryndís Rún Haneen keppti í 50 m flugsundi.Anton Sveinn McKee náði frábærum árangri um helgina. Sund Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sjá meira
Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Eygló Ósk Gústafsdóttir, sautján ará sundkona úr Ægi, fór fremst í flokki en hún átti þátt í sjö Íslandsmetum og tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikum, fyrst íslensks sundfólks. Eygló bætti fjögur Íslandsmet í einstaklingsgreinum og þrjú með boðssundssveit Ægis. Sarah Blake Bateman átti þátt í sex Íslandsmetum, þar af þrjú í einstaklingsgreinum, og Anton Sveinn McKee bætti þrjú Íslandsmet og jafnaði það fjórða. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir bætti einnig Íslandsmetið í 400 m fjórsundi kvenna og karlasveit SH í 4x100 m skriðsundi karla. Eftir keppni helgarinnar er ljóst að tólf íslenskir sundmenn munu stinga sér til sunds á EM í 50 m laug sem fer fram í Debrecen í Ungverjalandi dagana 21.-27. maí. Alls voru 26 met bætt um helgina. Eygló bætti sex stúlknametum í safnið en tvö piltamet voru bætt, sem og eitt telpnamet og eitt sveinamet. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Eygló Ósk Forsetabikarinn í lok mótsins fyrir árangur sinn í 200 m baksundi en með því sundi tryggði hún sig inn á Ólympíuleikana. Eygló fékk einnig Kolbrúnarbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Jakob Jóhann Sveinsson bæði Pétursbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Sigurðarbikarinn (besta afrek í bringusundi).Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir fyrir 50 m baksund.Eygló Ósk varð þriðja í sundinu.Eygló Ósk náði frábærum árangri um helgina og átti þátt í sjö Íslandsmetum.Aron Örn Stefánsson og aðrir sundkappar stinga sér til sunds í 200 m skriðsundi.Aron Örn er með efnilegri sundköppum alndsins. Hann er sautján ára gamall.Eygló Ósk og Sarah Blake Bateman fylgjast spenntar með einni greininni í dag.Jóhanna Gerða, eldri systir Eyglóar, bætti Íslandsmet í 400 m fjórsundi. Hér fær hún hamingjuóskir frá litlu systur.Eygló Ósk Gústafsdóttir.Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi.Bryndís Rún Haneen keppti í 50 m flugsundi.Anton Sveinn McKee náði frábærum árangri um helgina.
Sund Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sjá meira