Sextán Íslandsmet á ÍM 50 | Myndasyrpa 15. apríl 2012 22:29 Eygló Ósk Gústafsdóttir og Sarah Blake Batemen náðu frábærum árangri á ÍM 50 um helgina. Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Eygló Ósk Gústafsdóttir, sautján ará sundkona úr Ægi, fór fremst í flokki en hún átti þátt í sjö Íslandsmetum og tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikum, fyrst íslensks sundfólks. Eygló bætti fjögur Íslandsmet í einstaklingsgreinum og þrjú með boðssundssveit Ægis. Sarah Blake Bateman átti þátt í sex Íslandsmetum, þar af þrjú í einstaklingsgreinum, og Anton Sveinn McKee bætti þrjú Íslandsmet og jafnaði það fjórða. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir bætti einnig Íslandsmetið í 400 m fjórsundi kvenna og karlasveit SH í 4x100 m skriðsundi karla. Eftir keppni helgarinnar er ljóst að tólf íslenskir sundmenn munu stinga sér til sunds á EM í 50 m laug sem fer fram í Debrecen í Ungverjalandi dagana 21.-27. maí. Alls voru 26 met bætt um helgina. Eygló bætti sex stúlknametum í safnið en tvö piltamet voru bætt, sem og eitt telpnamet og eitt sveinamet. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Eygló Ósk Forsetabikarinn í lok mótsins fyrir árangur sinn í 200 m baksundi en með því sundi tryggði hún sig inn á Ólympíuleikana. Eygló fékk einnig Kolbrúnarbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Jakob Jóhann Sveinsson bæði Pétursbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Sigurðarbikarinn (besta afrek í bringusundi).Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir fyrir 50 m baksund.Eygló Ósk varð þriðja í sundinu.Eygló Ósk náði frábærum árangri um helgina og átti þátt í sjö Íslandsmetum.Aron Örn Stefánsson og aðrir sundkappar stinga sér til sunds í 200 m skriðsundi.Aron Örn er með efnilegri sundköppum alndsins. Hann er sautján ára gamall.Eygló Ósk og Sarah Blake Bateman fylgjast spenntar með einni greininni í dag.Jóhanna Gerða, eldri systir Eyglóar, bætti Íslandsmet í 400 m fjórsundi. Hér fær hún hamingjuóskir frá litlu systur.Eygló Ósk Gústafsdóttir.Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi.Bryndís Rún Haneen keppti í 50 m flugsundi.Anton Sveinn McKee náði frábærum árangri um helgina. Sund Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Eygló Ósk Gústafsdóttir, sautján ará sundkona úr Ægi, fór fremst í flokki en hún átti þátt í sjö Íslandsmetum og tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikum, fyrst íslensks sundfólks. Eygló bætti fjögur Íslandsmet í einstaklingsgreinum og þrjú með boðssundssveit Ægis. Sarah Blake Bateman átti þátt í sex Íslandsmetum, þar af þrjú í einstaklingsgreinum, og Anton Sveinn McKee bætti þrjú Íslandsmet og jafnaði það fjórða. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir bætti einnig Íslandsmetið í 400 m fjórsundi kvenna og karlasveit SH í 4x100 m skriðsundi karla. Eftir keppni helgarinnar er ljóst að tólf íslenskir sundmenn munu stinga sér til sunds á EM í 50 m laug sem fer fram í Debrecen í Ungverjalandi dagana 21.-27. maí. Alls voru 26 met bætt um helgina. Eygló bætti sex stúlknametum í safnið en tvö piltamet voru bætt, sem og eitt telpnamet og eitt sveinamet. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Eygló Ósk Forsetabikarinn í lok mótsins fyrir árangur sinn í 200 m baksundi en með því sundi tryggði hún sig inn á Ólympíuleikana. Eygló fékk einnig Kolbrúnarbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Jakob Jóhann Sveinsson bæði Pétursbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Sigurðarbikarinn (besta afrek í bringusundi).Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir fyrir 50 m baksund.Eygló Ósk varð þriðja í sundinu.Eygló Ósk náði frábærum árangri um helgina og átti þátt í sjö Íslandsmetum.Aron Örn Stefánsson og aðrir sundkappar stinga sér til sunds í 200 m skriðsundi.Aron Örn er með efnilegri sundköppum alndsins. Hann er sautján ára gamall.Eygló Ósk og Sarah Blake Bateman fylgjast spenntar með einni greininni í dag.Jóhanna Gerða, eldri systir Eyglóar, bætti Íslandsmet í 400 m fjórsundi. Hér fær hún hamingjuóskir frá litlu systur.Eygló Ósk Gústafsdóttir.Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi.Bryndís Rún Haneen keppti í 50 m flugsundi.Anton Sveinn McKee náði frábærum árangri um helgina.
Sund Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira