UEFA staðfestir kynþáttafordóma í garð Hollendinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2012 13:16 Van Bommel (fyrir miðri mynd) ásamt félögum sínum á æfingu í vikunni. NordicPhotos/Getty Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur staðfest að einangruð tilfelli kynþáttaníðssöngva hafi heyrst á opinni æfingu hollenska landsliðsins í gær. Mark Van Bommel, fyrirliði Hollendinga, kvartaði undan apahljóðum frá stuðningsmönnum sem fylgdust með opinni æfingu landsliðsins í Kraká í gær. Vildi Van Bommel meina að hljóðunum hefði verið beint að þeim leikmönnum liðsins sem svartir væru á hörund. „Endurtaki þetta sig á æfingum landsliðanna á EM mun UEFA meta hvort grípa þurfi til frekari aðgerða leikmönnum til varnar," segir í yfirlýsingu frá UEFA. Ekki kemur þó fram hvort UEFA ætli að rannsaka atvikið í gærkvöldi nánar. „UEFA líður í engum tilfellum fordóma og hefur falið dómurum vald til þess að stöðva leiki eigi endurtekin," segir í yfirlýsingunni. Hollendingar mæta Dönum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun. Tengdar fréttir Hollendingar hóta að ganga af velli Mark van Bommel, landsliðsfyrirliði Hollands, segir að hann muni leiða sitt af vellinum verði leikmenn liðsins fyrir kynþáttaníði á meðan mótinu stendur. 7. júní 2012 23:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur staðfest að einangruð tilfelli kynþáttaníðssöngva hafi heyrst á opinni æfingu hollenska landsliðsins í gær. Mark Van Bommel, fyrirliði Hollendinga, kvartaði undan apahljóðum frá stuðningsmönnum sem fylgdust með opinni æfingu landsliðsins í Kraká í gær. Vildi Van Bommel meina að hljóðunum hefði verið beint að þeim leikmönnum liðsins sem svartir væru á hörund. „Endurtaki þetta sig á æfingum landsliðanna á EM mun UEFA meta hvort grípa þurfi til frekari aðgerða leikmönnum til varnar," segir í yfirlýsingu frá UEFA. Ekki kemur þó fram hvort UEFA ætli að rannsaka atvikið í gærkvöldi nánar. „UEFA líður í engum tilfellum fordóma og hefur falið dómurum vald til þess að stöðva leiki eigi endurtekin," segir í yfirlýsingunni. Hollendingar mæta Dönum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun.
Tengdar fréttir Hollendingar hóta að ganga af velli Mark van Bommel, landsliðsfyrirliði Hollands, segir að hann muni leiða sitt af vellinum verði leikmenn liðsins fyrir kynþáttaníði á meðan mótinu stendur. 7. júní 2012 23:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Hollendingar hóta að ganga af velli Mark van Bommel, landsliðsfyrirliði Hollands, segir að hann muni leiða sitt af vellinum verði leikmenn liðsins fyrir kynþáttaníði á meðan mótinu stendur. 7. júní 2012 23:00