Fótbolti

Fyrsti dagurinn á EM í myndum

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Mynd/AFP
Rússar eru á toppi A-riðils Evrópumótsins í fótbolta eftir frábæran 4-1 sigur á Tékkum í kvöld en Evrópukeppnin hófst með tveimur leikjum í dag og fóru þeir báðir fram í Póllandi. Pólverjar og Grikkir höfðu áður gert 1-1 jafntefli í dramatískum opnunarleik.

Ljósmyndarar AFP-fréttastofunnar voru að sjálfsögðu mættir með myndavélar sínar í Varsjá og Wroclaw í dag og við höfum tekið saman myndasyrpu frá leikjum dagsins.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×