Ef allt gengur að óskum ættu íbúar Kaupmannahafnar að geta rennt sér á skíðum í borginni árið 2016. Meðfylgjandi myndir sýna verðlaunatillögu frá BIG arkitektastofunni að nýrri sorpbrennslustöð á Amager.

Ef allt gengur að óskum ættu íbúar Kaupmannahafnar að geta rennt sér á skíðum í borginni árið 2016. Meðfylgjandi myndir sýna verðlaunatillögu frá BIG arkitektastofunni að nýrri sorpbrennslustöð á Amager.