Börn valin eftir tekjum en ekki tannskemmdum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. maí 2011 19:00 Ósanngjarnt er að mismuna börnum eftir launum foreldra sinna þegar kemur að tannlæknaþjónustu. Þetta segir formaður Tannlæknafélagsins. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að um tvö hundruð umsóknir hafa þegar borist um endurgjaldslausa tannlæknaþjónustu fyrir börn efnaminni foreldra. Tennur barnanna eru margar hverjar illa farnar. Dæmi er um að draga þurfti tennur úr fjórtán ára stúlku þar sem þær voru svo brunnar og að börn séu á verkjalyfjum í langan tíma vegna tannpínu. Af þeim umsóknum sem hafa borist eru fjörtíu frá foreldrum utan höfuðborgarsvæðisins. Aðeins er boðið upp á tannlæknaþjónustuna í Reykjavík og þurfa börnin því að koma þangað. Foreldrarnir geta sótt um að fá endurgreiddan ferðakostnaðinn, það er bensínkostnað eða áætlunarferð. Formaður Tannlæknafélags Íslands er ósáttur við þetta fyrirkomulag. Hann telur að það hefði bæði verið betra fyrir foreldrana og börnin að geta fengið tannlæknaþjónustuna í sínu bæjarfélagi auk þess sem það hefði verið ódýrara fyrir stjórnvöld. „Við erum ósátt við það hvernig þessum fjármunum er varið. Við hefðum frekar vilja sjá að fénu væri varið í tannlækningarnar sjálfar en ekki ferðakostnað," segir formaður Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. Sigurður bendir á að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og að það þurfi að finna framtíðarlausn á þessum málum. „Það á leysa málin málið heildstætt með aðkomu allra tannlækna. Það þarf að hugsa fram í tímann," segir Sigurður. Sigurður segir þó jákvætt að verið sé að gera eitthvað fyrir þennan hóp. Ósanngjarnt sé hins vegar að börnum sé mismunað eftir launum foreldra sinna. „Þarna er verið að velja börn eftir tekjum en ekki tannskemmdum. Sumir eru til dæmis með miklar tekjur en litlar ráðstöfunartekjur og þá bitnar það á þeim," segir Sigurður að lokum. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Ósanngjarnt er að mismuna börnum eftir launum foreldra sinna þegar kemur að tannlæknaþjónustu. Þetta segir formaður Tannlæknafélagsins. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að um tvö hundruð umsóknir hafa þegar borist um endurgjaldslausa tannlæknaþjónustu fyrir börn efnaminni foreldra. Tennur barnanna eru margar hverjar illa farnar. Dæmi er um að draga þurfti tennur úr fjórtán ára stúlku þar sem þær voru svo brunnar og að börn séu á verkjalyfjum í langan tíma vegna tannpínu. Af þeim umsóknum sem hafa borist eru fjörtíu frá foreldrum utan höfuðborgarsvæðisins. Aðeins er boðið upp á tannlæknaþjónustuna í Reykjavík og þurfa börnin því að koma þangað. Foreldrarnir geta sótt um að fá endurgreiddan ferðakostnaðinn, það er bensínkostnað eða áætlunarferð. Formaður Tannlæknafélags Íslands er ósáttur við þetta fyrirkomulag. Hann telur að það hefði bæði verið betra fyrir foreldrana og börnin að geta fengið tannlæknaþjónustuna í sínu bæjarfélagi auk þess sem það hefði verið ódýrara fyrir stjórnvöld. „Við erum ósátt við það hvernig þessum fjármunum er varið. Við hefðum frekar vilja sjá að fénu væri varið í tannlækningarnar sjálfar en ekki ferðakostnað," segir formaður Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. Sigurður bendir á að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og að það þurfi að finna framtíðarlausn á þessum málum. „Það á leysa málin málið heildstætt með aðkomu allra tannlækna. Það þarf að hugsa fram í tímann," segir Sigurður. Sigurður segir þó jákvætt að verið sé að gera eitthvað fyrir þennan hóp. Ósanngjarnt sé hins vegar að börnum sé mismunað eftir launum foreldra sinna. „Þarna er verið að velja börn eftir tekjum en ekki tannskemmdum. Sumir eru til dæmis með miklar tekjur en litlar ráðstöfunartekjur og þá bitnar það á þeim," segir Sigurður að lokum.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira