Börn valin eftir tekjum en ekki tannskemmdum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. maí 2011 19:00 Ósanngjarnt er að mismuna börnum eftir launum foreldra sinna þegar kemur að tannlæknaþjónustu. Þetta segir formaður Tannlæknafélagsins. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að um tvö hundruð umsóknir hafa þegar borist um endurgjaldslausa tannlæknaþjónustu fyrir börn efnaminni foreldra. Tennur barnanna eru margar hverjar illa farnar. Dæmi er um að draga þurfti tennur úr fjórtán ára stúlku þar sem þær voru svo brunnar og að börn séu á verkjalyfjum í langan tíma vegna tannpínu. Af þeim umsóknum sem hafa borist eru fjörtíu frá foreldrum utan höfuðborgarsvæðisins. Aðeins er boðið upp á tannlæknaþjónustuna í Reykjavík og þurfa börnin því að koma þangað. Foreldrarnir geta sótt um að fá endurgreiddan ferðakostnaðinn, það er bensínkostnað eða áætlunarferð. Formaður Tannlæknafélags Íslands er ósáttur við þetta fyrirkomulag. Hann telur að það hefði bæði verið betra fyrir foreldrana og börnin að geta fengið tannlæknaþjónustuna í sínu bæjarfélagi auk þess sem það hefði verið ódýrara fyrir stjórnvöld. „Við erum ósátt við það hvernig þessum fjármunum er varið. Við hefðum frekar vilja sjá að fénu væri varið í tannlækningarnar sjálfar en ekki ferðakostnað," segir formaður Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. Sigurður bendir á að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og að það þurfi að finna framtíðarlausn á þessum málum. „Það á leysa málin málið heildstætt með aðkomu allra tannlækna. Það þarf að hugsa fram í tímann," segir Sigurður. Sigurður segir þó jákvætt að verið sé að gera eitthvað fyrir þennan hóp. Ósanngjarnt sé hins vegar að börnum sé mismunað eftir launum foreldra sinna. „Þarna er verið að velja börn eftir tekjum en ekki tannskemmdum. Sumir eru til dæmis með miklar tekjur en litlar ráðstöfunartekjur og þá bitnar það á þeim," segir Sigurður að lokum. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira
Ósanngjarnt er að mismuna börnum eftir launum foreldra sinna þegar kemur að tannlæknaþjónustu. Þetta segir formaður Tannlæknafélagsins. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að um tvö hundruð umsóknir hafa þegar borist um endurgjaldslausa tannlæknaþjónustu fyrir börn efnaminni foreldra. Tennur barnanna eru margar hverjar illa farnar. Dæmi er um að draga þurfti tennur úr fjórtán ára stúlku þar sem þær voru svo brunnar og að börn séu á verkjalyfjum í langan tíma vegna tannpínu. Af þeim umsóknum sem hafa borist eru fjörtíu frá foreldrum utan höfuðborgarsvæðisins. Aðeins er boðið upp á tannlæknaþjónustuna í Reykjavík og þurfa börnin því að koma þangað. Foreldrarnir geta sótt um að fá endurgreiddan ferðakostnaðinn, það er bensínkostnað eða áætlunarferð. Formaður Tannlæknafélags Íslands er ósáttur við þetta fyrirkomulag. Hann telur að það hefði bæði verið betra fyrir foreldrana og börnin að geta fengið tannlæknaþjónustuna í sínu bæjarfélagi auk þess sem það hefði verið ódýrara fyrir stjórnvöld. „Við erum ósátt við það hvernig þessum fjármunum er varið. Við hefðum frekar vilja sjá að fénu væri varið í tannlækningarnar sjálfar en ekki ferðakostnað," segir formaður Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. Sigurður bendir á að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og að það þurfi að finna framtíðarlausn á þessum málum. „Það á leysa málin málið heildstætt með aðkomu allra tannlækna. Það þarf að hugsa fram í tímann," segir Sigurður. Sigurður segir þó jákvætt að verið sé að gera eitthvað fyrir þennan hóp. Ósanngjarnt sé hins vegar að börnum sé mismunað eftir launum foreldra sinna. „Þarna er verið að velja börn eftir tekjum en ekki tannskemmdum. Sumir eru til dæmis með miklar tekjur en litlar ráðstöfunartekjur og þá bitnar það á þeim," segir Sigurður að lokum.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira