Lífið

Owen Wilson í ástarsorg

Leikarinn Owen Wilson er miður sín eftir að hafa hætt með barnsmóður sinni. Nordicphotos/Getty
Leikarinn Owen Wilson er miður sín eftir að hafa hætt með barnsmóður sinni. Nordicphotos/Getty Nordicphotos/Getty
Bandaríski leikarinn Owen Wilson er hættur með barnsmóður sinni, Jade Duell. Hún er flutt út og býr í New York ásamt syninum Robert Ford.

Ástæða sambandsslitanna ku vera sú að Wilson vildi halda áfram að haga sér eins og einhleypur maður þrátt fyrir að vera kominn með fjölskyldu. „Owen ákvað að hætta með Jade í staðinn fyrir að fara á bak við hana. Honum líður gríðarlega illa og finnst hann hafa gert mistök. Hann elskar son sinn meira en nokkuð annað og gerir lítið annað en að gráta þessa dagana,“ var haft eftir vini leikarans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.