Lögregla rannsaki ásakanir í stað pukurslegrar karlakirkju 28. júní 2011 19:33 Barbara Blain er talsmaður, Snap, alheimssamtaka fórnarlamba kynferðisofbeldis innan kaþólsku kirkjunnar. Talskona alheimssamtaka fórnarlamba kynferðisofbeldis innan kaþólsku kirkjunnar segir kirkjuna ekki færa um að rannsaka sig sjálfa. Í stað sjálfstæðrar rannsóknarnefndar ætti lögreglan að rannsaka málið. Biskup kaþólikka hér á landi baðst fyrirgefningar í yfirlýsingu í dag. Pétur Bürcher, biskup kaþólikka á Íslandi, staðfesti í dag að rannsóknarnefnd undir forsæti Róberts Spanó myndi rannsaka í kjölinn ásakanir um kynferðisbrot innan kirkjunnar. Í yfirlýsingunni bað hann jafnframt þá sem kynnu að hafa orðið fyrir kynferðisbrotum af hálfu presta eða starfsmanna kirkjunnar afsökunar. Barbara Blain er talsmaður, Snap, alheimssamtaka fórnarlamba kynferðisofbeldis innan kaþólsku kirkjunnar. Hún segir kaþólsku kirkjuna ófæra um að rannsaka sig sjálfa. „Við trúum því ekki að forn, ströng og pukursleg karlaregla eins og kaþólska kirkjan geti innt af hendi nokkurs konar sjálfstæða rannsókn. Við teljum nauðsynlegt að fórnarlömb, vitni og uppljóstrarar komi öllum upplýsingum til lögreglu og saksóknara. Það eru þessir aðilar sem eiga að rannsaka þessar ásakanir um kynferðisbrot presta," segir Barbara. Hún segir samtökin hafa frétt af ofbeldinu innan kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Svo virðist sem ofbeldið hafi verið þaggað niður í áraraðir. „Það sem kemur á óvart er að yfirmenn kaþólsku kirkjunnar hafa vitað um þessi kynferðisbrot og þaggað þau niður í stað þess að vernda sakleysi íslenskra barna." Tengdar fréttir „Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus" Alþjóðleg samtök fólks sem hefur verið misnotað af prestum skora á biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að greina opinberlega frá nöfnum allra þeirra kirkjunnar manna sem misnotað hafa börn. Þá hvetja þau til þess að á vef kaþólsku kirkjunnar verði birt nöfn og búseta allra slíkra níðinga sem starfað hafa hjá kaþólski kirkjunni á Íslandi. 28. júní 2011 15:30 Rannsóknarnefnd skipuð vegna kynferðisbrota innan kaþólsku kirkjunnar Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, hefur ákveðið að skipuð verði sjálfstæð rannsóknarnefnd sem fjalla mun um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Pétur veitt Róberti Spanó, prófessor í lögfræði, umboð til að manna nefndina og útbúa það regluverk sem rannsóknarnefndin mun síðan vinna eftir. 27. júní 2011 21:18 Biskupinn biður fórnarlömb afsökunar Biskup Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi Pétur Bürcher biður alla þá sem kunna að hafa orðið fyrir kynferðislegum brotum af hálfu presta eða starfsmanna kirkjunnar, afsökunar og fyrirgefningar. Biskupinn segist með þessari yfirlýsingu vera að feta í fótspor Benedikts páfa sem gerði slíkt hið sama fyrir nokkru. Mikið hefur verið rætt og ritað um kynferðisbrot innan kirkjunnar síðustu daga og hefur biskupinn tekið þá ákvörðun að setja á fót óháða rannsóknarnefnd sem ætlað er að rannsaka þær ásakanir sem þar koma fram. 28. júní 2011 11:07 Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Talskona alheimssamtaka fórnarlamba kynferðisofbeldis innan kaþólsku kirkjunnar segir kirkjuna ekki færa um að rannsaka sig sjálfa. Í stað sjálfstæðrar rannsóknarnefndar ætti lögreglan að rannsaka málið. Biskup kaþólikka hér á landi baðst fyrirgefningar í yfirlýsingu í dag. Pétur Bürcher, biskup kaþólikka á Íslandi, staðfesti í dag að rannsóknarnefnd undir forsæti Róberts Spanó myndi rannsaka í kjölinn ásakanir um kynferðisbrot innan kirkjunnar. Í yfirlýsingunni bað hann jafnframt þá sem kynnu að hafa orðið fyrir kynferðisbrotum af hálfu presta eða starfsmanna kirkjunnar afsökunar. Barbara Blain er talsmaður, Snap, alheimssamtaka fórnarlamba kynferðisofbeldis innan kaþólsku kirkjunnar. Hún segir kaþólsku kirkjuna ófæra um að rannsaka sig sjálfa. „Við trúum því ekki að forn, ströng og pukursleg karlaregla eins og kaþólska kirkjan geti innt af hendi nokkurs konar sjálfstæða rannsókn. Við teljum nauðsynlegt að fórnarlömb, vitni og uppljóstrarar komi öllum upplýsingum til lögreglu og saksóknara. Það eru þessir aðilar sem eiga að rannsaka þessar ásakanir um kynferðisbrot presta," segir Barbara. Hún segir samtökin hafa frétt af ofbeldinu innan kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Svo virðist sem ofbeldið hafi verið þaggað niður í áraraðir. „Það sem kemur á óvart er að yfirmenn kaþólsku kirkjunnar hafa vitað um þessi kynferðisbrot og þaggað þau niður í stað þess að vernda sakleysi íslenskra barna."
Tengdar fréttir „Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus" Alþjóðleg samtök fólks sem hefur verið misnotað af prestum skora á biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að greina opinberlega frá nöfnum allra þeirra kirkjunnar manna sem misnotað hafa börn. Þá hvetja þau til þess að á vef kaþólsku kirkjunnar verði birt nöfn og búseta allra slíkra níðinga sem starfað hafa hjá kaþólski kirkjunni á Íslandi. 28. júní 2011 15:30 Rannsóknarnefnd skipuð vegna kynferðisbrota innan kaþólsku kirkjunnar Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, hefur ákveðið að skipuð verði sjálfstæð rannsóknarnefnd sem fjalla mun um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Pétur veitt Róberti Spanó, prófessor í lögfræði, umboð til að manna nefndina og útbúa það regluverk sem rannsóknarnefndin mun síðan vinna eftir. 27. júní 2011 21:18 Biskupinn biður fórnarlömb afsökunar Biskup Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi Pétur Bürcher biður alla þá sem kunna að hafa orðið fyrir kynferðislegum brotum af hálfu presta eða starfsmanna kirkjunnar, afsökunar og fyrirgefningar. Biskupinn segist með þessari yfirlýsingu vera að feta í fótspor Benedikts páfa sem gerði slíkt hið sama fyrir nokkru. Mikið hefur verið rætt og ritað um kynferðisbrot innan kirkjunnar síðustu daga og hefur biskupinn tekið þá ákvörðun að setja á fót óháða rannsóknarnefnd sem ætlað er að rannsaka þær ásakanir sem þar koma fram. 28. júní 2011 11:07 Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
„Afsökunarbeiðni biskups er merkingarlaus" Alþjóðleg samtök fólks sem hefur verið misnotað af prestum skora á biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að greina opinberlega frá nöfnum allra þeirra kirkjunnar manna sem misnotað hafa börn. Þá hvetja þau til þess að á vef kaþólsku kirkjunnar verði birt nöfn og búseta allra slíkra níðinga sem starfað hafa hjá kaþólski kirkjunni á Íslandi. 28. júní 2011 15:30
Rannsóknarnefnd skipuð vegna kynferðisbrota innan kaþólsku kirkjunnar Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, hefur ákveðið að skipuð verði sjálfstæð rannsóknarnefnd sem fjalla mun um ásakanir um kynferðislega misnotkun innan kirkjunnar sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Pétur veitt Róberti Spanó, prófessor í lögfræði, umboð til að manna nefndina og útbúa það regluverk sem rannsóknarnefndin mun síðan vinna eftir. 27. júní 2011 21:18
Biskupinn biður fórnarlömb afsökunar Biskup Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi Pétur Bürcher biður alla þá sem kunna að hafa orðið fyrir kynferðislegum brotum af hálfu presta eða starfsmanna kirkjunnar, afsökunar og fyrirgefningar. Biskupinn segist með þessari yfirlýsingu vera að feta í fótspor Benedikts páfa sem gerði slíkt hið sama fyrir nokkru. Mikið hefur verið rætt og ritað um kynferðisbrot innan kirkjunnar síðustu daga og hefur biskupinn tekið þá ákvörðun að setja á fót óháða rannsóknarnefnd sem ætlað er að rannsaka þær ásakanir sem þar koma fram. 28. júní 2011 11:07
Kaþólska rannsóknarskýrslan ekki birt almenningi Í fréttatilkynningu frá Pétri Bürcher, biskupi kaþólsku kirkjunnar hér á landi, kemur fram að rannsóknarskýrsla, um kynferðisbrot starfsmanna kirkjunnar, verði ekki birt almenningi, heldur aðeins helstu niðurstöður og tillögur til úrbóta. 28. júní 2011 12:50