Lýsa siglingunni til Íslands sem svaðilför 28. júní 2011 19:39 Bandaríska skólaskipið Eagle liggur nú við Reykjavíkurhöfn. Skipið er glæsileg þriggja mastra skúta sem siglir um heimsins höf með nemendur í bandarísku strandgæslunni innanborðs. Örninn er glæsilegt fley og ekki að undra að fjöldi ferðamanna lagði leið sína að skipinu í dag til að berja það augum. Örninn var smíðaður í Hamburg í Þýskalandi árið 1936, hugsað sem skólaskip fyrir þýska flotann, en Bandaríkjamenn fengu skipið í skaðabætur að stríðinu loknu. Nú sinnir það enn sínu upprunalegu hlutverki, um 200 nemendur í yfirmannaskóla bandarísku strandgæslunnar manna skipið á löngum siglingum þess um heimsins höf. Sam Kobe og Ryan More, hásetar í Eagle, komu um borð fyrir um sex vikum í London. Þeir lýsa siglingunni til Íslands sem svaðilför. „Já, þetta var svaðilför. Á leiðinni hingað frá London var 25 til 30 hnúta vindur. Skipið hallaðast allan tímann um 20 gráður. Þetta var klikkun," segir Sam. Spurður hvort skólinn sé ekki skemmtilegur segir Ryan: „Já, þetta er skemmtilegi hlutinn. Afganginn af árinu er það bóknám en hérna fáum við að nota það sem við lærum." Og námið er ekki alltaf auðvelt. Á leiðinni til Íslands upplifðu skipverjarnir ölduhæð allt upp í 10-15 metra. Þeir þurftu þá að vera sex talsins að halda risavöxnu stýri til að koma skipinu heilu á húfi til hafnar. Skipið verður opið almenningi frá tíu á morgnanna næstu tvo daga. Á meðan það liggur við höfn á Íslandi má sjá íslenska fánann blakta við hún. Tengdar fréttir Bandaríska skipið Eagle leggst að höfn í Reykjavík Bandaríska strandgæsluskipið Eagle mun leggjast að Miðbakka í Reykjarvíkurhöfn klukkan tíu á morgun, þriðjudaginn 28. júní. Skipið, sem er þrímastra seglskip, hefur hér viðkomu á siglingu sinni til að minnast þess að 75 ár eru liðin frá því það var smíðað. 27. júní 2011 10:37 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Bandaríska skólaskipið Eagle liggur nú við Reykjavíkurhöfn. Skipið er glæsileg þriggja mastra skúta sem siglir um heimsins höf með nemendur í bandarísku strandgæslunni innanborðs. Örninn er glæsilegt fley og ekki að undra að fjöldi ferðamanna lagði leið sína að skipinu í dag til að berja það augum. Örninn var smíðaður í Hamburg í Þýskalandi árið 1936, hugsað sem skólaskip fyrir þýska flotann, en Bandaríkjamenn fengu skipið í skaðabætur að stríðinu loknu. Nú sinnir það enn sínu upprunalegu hlutverki, um 200 nemendur í yfirmannaskóla bandarísku strandgæslunnar manna skipið á löngum siglingum þess um heimsins höf. Sam Kobe og Ryan More, hásetar í Eagle, komu um borð fyrir um sex vikum í London. Þeir lýsa siglingunni til Íslands sem svaðilför. „Já, þetta var svaðilför. Á leiðinni hingað frá London var 25 til 30 hnúta vindur. Skipið hallaðast allan tímann um 20 gráður. Þetta var klikkun," segir Sam. Spurður hvort skólinn sé ekki skemmtilegur segir Ryan: „Já, þetta er skemmtilegi hlutinn. Afganginn af árinu er það bóknám en hérna fáum við að nota það sem við lærum." Og námið er ekki alltaf auðvelt. Á leiðinni til Íslands upplifðu skipverjarnir ölduhæð allt upp í 10-15 metra. Þeir þurftu þá að vera sex talsins að halda risavöxnu stýri til að koma skipinu heilu á húfi til hafnar. Skipið verður opið almenningi frá tíu á morgnanna næstu tvo daga. Á meðan það liggur við höfn á Íslandi má sjá íslenska fánann blakta við hún.
Tengdar fréttir Bandaríska skipið Eagle leggst að höfn í Reykjavík Bandaríska strandgæsluskipið Eagle mun leggjast að Miðbakka í Reykjarvíkurhöfn klukkan tíu á morgun, þriðjudaginn 28. júní. Skipið, sem er þrímastra seglskip, hefur hér viðkomu á siglingu sinni til að minnast þess að 75 ár eru liðin frá því það var smíðað. 27. júní 2011 10:37 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Bandaríska skipið Eagle leggst að höfn í Reykjavík Bandaríska strandgæsluskipið Eagle mun leggjast að Miðbakka í Reykjarvíkurhöfn klukkan tíu á morgun, þriðjudaginn 28. júní. Skipið, sem er þrímastra seglskip, hefur hér viðkomu á siglingu sinni til að minnast þess að 75 ár eru liðin frá því það var smíðað. 27. júní 2011 10:37