Bændur vilja verndartolla Höskuldur Kári Schram skrifar 9. febrúar 2011 19:00 Íslenskur landbúnaður getur ekki þrifist innan Evrópusambandsins án verndartolla að mati Bændasamtakanna sem vilja að Ísland fái undanþágu frá reglum sambandsins. Formaður neytendasamtakanna segir að óbreyttir tollar muni þurrka út ávinning neytenda af aðild. Verslun með landbúnaðarvörur er án tolla á innri markaði Evrópusambandsins og því gæti matvöruverð lækkað umtalsvert við inngöngu íslands í sambandið. Það er að segja ef tollar verða felldir niður. Bændasamtökin telja hins vegar mikilvægt að viðhalda verndartollum. Sérstaklega var minnst á þetta atriði á rýnifundum um landbúnaðarmál í Brussel í síðasta mánuði. „Við höfum gert það alveg skýrt að við krefjumst þess að það verði áfram heimilt að leggja tolla á búvörur, komi til þess að hér verði ESB aðild," segir Erna Bjarnadóttir, fulltrúi BÍ í samningahóp um landbúnað. Finnar sóttu um svipað ákvæði þegar þeir gengu í Evrópusambandið en á það var ekki fallist. Finnskur landbúnaður er hins vegar skilgreindur sem heimskautalanbúnaður en það felur í sér ákveðna framleiðslustyrki eða niðurgreiðslu. Það eitt og sér að mati bændasamtakanna myndi ekki duga hér á landi. „Þær heimildir sem við sjáum innan sameiginlegu landbúnaðarstefnunar og þó við bættum við þessum verkfærum sem Finnar nota þá myndu þær ekki duga fyrir íslenskan landbúnað í dag," segir Erna. Jóhannes Gunnarsson, formaður neytendasamtakanna, segir mikilvægt að gæta hagsmuna neytenda en ekki eingöngu bænda. „Ef að Ísland verður aðili að Evrópusambandinu, ef að þjóðin ákveður það og ef það er einvher sérsamningur um óbreytta tolla frá því sem nú er, þá er að sjálfsögðu verið að taka verulegan ávinning neytenda af hugsanlegri Evrópusambandsaðild frá þeim," segir hann. Íslenskir bændur eigi ekki að vera hræddir við samkeppni. „Við erum með góðar landbúnaðarvörur, ég tala ekki um það ef við gerðum þær enn betri með áherslu á lífrænan landbúnað, þá opnast lúxusmarkaðir t.a.m. í Evrópu vegna þess að það verða engir tollar lagðir á þessar vöru inn í eErópu heldur." Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Íslenskur landbúnaður getur ekki þrifist innan Evrópusambandsins án verndartolla að mati Bændasamtakanna sem vilja að Ísland fái undanþágu frá reglum sambandsins. Formaður neytendasamtakanna segir að óbreyttir tollar muni þurrka út ávinning neytenda af aðild. Verslun með landbúnaðarvörur er án tolla á innri markaði Evrópusambandsins og því gæti matvöruverð lækkað umtalsvert við inngöngu íslands í sambandið. Það er að segja ef tollar verða felldir niður. Bændasamtökin telja hins vegar mikilvægt að viðhalda verndartollum. Sérstaklega var minnst á þetta atriði á rýnifundum um landbúnaðarmál í Brussel í síðasta mánuði. „Við höfum gert það alveg skýrt að við krefjumst þess að það verði áfram heimilt að leggja tolla á búvörur, komi til þess að hér verði ESB aðild," segir Erna Bjarnadóttir, fulltrúi BÍ í samningahóp um landbúnað. Finnar sóttu um svipað ákvæði þegar þeir gengu í Evrópusambandið en á það var ekki fallist. Finnskur landbúnaður er hins vegar skilgreindur sem heimskautalanbúnaður en það felur í sér ákveðna framleiðslustyrki eða niðurgreiðslu. Það eitt og sér að mati bændasamtakanna myndi ekki duga hér á landi. „Þær heimildir sem við sjáum innan sameiginlegu landbúnaðarstefnunar og þó við bættum við þessum verkfærum sem Finnar nota þá myndu þær ekki duga fyrir íslenskan landbúnað í dag," segir Erna. Jóhannes Gunnarsson, formaður neytendasamtakanna, segir mikilvægt að gæta hagsmuna neytenda en ekki eingöngu bænda. „Ef að Ísland verður aðili að Evrópusambandinu, ef að þjóðin ákveður það og ef það er einvher sérsamningur um óbreytta tolla frá því sem nú er, þá er að sjálfsögðu verið að taka verulegan ávinning neytenda af hugsanlegri Evrópusambandsaðild frá þeim," segir hann. Íslenskir bændur eigi ekki að vera hræddir við samkeppni. „Við erum með góðar landbúnaðarvörur, ég tala ekki um það ef við gerðum þær enn betri með áherslu á lífrænan landbúnað, þá opnast lúxusmarkaðir t.a.m. í Evrópu vegna þess að það verða engir tollar lagðir á þessar vöru inn í eErópu heldur."
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira