Það þarf fagmenn í faginu til að fara ekki út af laginu 4. júní 2011 19:00 Fríður hópur Sigtryggur Baldursson, Kiddi í Hjálmum og Bragi Valdimar eru á bak við nýja tónlistarþætti á RÚV. „Þetta er þáttur sem fjallar um yngri hljómsveitir og eldri tónlistarmenn. Smá samanburður á kynslóðunum," segir tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu vinnur RÚV að nýjum sjónvarpsþáttum sem fjalla um tónlist. Sigtryggur Baldursson og Guðmundur Kristinn Jónsson, upptökustjóri og meðlimur Hjálma, verða umsjónarmenn þáttanna og þeim til halds og trausts verður Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason ásamt fleirum.Kiddi í Hjálmum.Sigtryggur segir þá félaga ætla að fylgjast með tónlistarfólki að störfum, kíkja í hljóðver, í æfingahúsnæði og jafnvel út fyrir landsteinanna. „Við ætlum að fá að sjá ferðalögin með eigin augum," segir hann. „Fólk þarf að taka restina af flögunum úr búningsherberginu til að fá hádegismat daginn eftir. Það hljómar ekkert mjög glamúrus. Það eru alls konar skemmtilegar ranghugmyndir í gangi um meikið." Þættirnir hefja göngu sína í sumar en samningurinn við þá félaga var handsalaður á miðvikudagsmorgun og vinnan hófst strax í kjölfarið. Sigtryggur segir eðlilegt að RÚV sinni þeirri skyldu að fjalla á vitrænan hátt um menningu í landinu. „Það má orða það þannig," segir hann. „Þessar tilraunir RÚV til að búa til menningarlega skemmtiþætti finnst mér ekki hafa risið hátt."Bragi Valdimar SkúlasonHann gagnrýnir að fagfólk hafi ekki verið fengið til að fjalla um menningu. „Hluti af vandamálinu er sá að það var ekki verið að láta tónlistarmenn fjalla um tónlistarmenn og myndlistarmenn fjalla um myndlistarmenn og svo framvegis," segir hann. „Það má gefa sér tíma til að fjalla um listirnar með aðeins meiri dýpt í staðinn fyrir að fleyta kerlingar. Og ég trúi því að það þurfi að hafa fagmann í faginu til að fara ekki út af laginu."atlifannar@frettabladid.is Kiddi í Hjálmum og Bragi Valdimar Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sjá meira
„Þetta er þáttur sem fjallar um yngri hljómsveitir og eldri tónlistarmenn. Smá samanburður á kynslóðunum," segir tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu vinnur RÚV að nýjum sjónvarpsþáttum sem fjalla um tónlist. Sigtryggur Baldursson og Guðmundur Kristinn Jónsson, upptökustjóri og meðlimur Hjálma, verða umsjónarmenn þáttanna og þeim til halds og trausts verður Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason ásamt fleirum.Kiddi í Hjálmum.Sigtryggur segir þá félaga ætla að fylgjast með tónlistarfólki að störfum, kíkja í hljóðver, í æfingahúsnæði og jafnvel út fyrir landsteinanna. „Við ætlum að fá að sjá ferðalögin með eigin augum," segir hann. „Fólk þarf að taka restina af flögunum úr búningsherberginu til að fá hádegismat daginn eftir. Það hljómar ekkert mjög glamúrus. Það eru alls konar skemmtilegar ranghugmyndir í gangi um meikið." Þættirnir hefja göngu sína í sumar en samningurinn við þá félaga var handsalaður á miðvikudagsmorgun og vinnan hófst strax í kjölfarið. Sigtryggur segir eðlilegt að RÚV sinni þeirri skyldu að fjalla á vitrænan hátt um menningu í landinu. „Það má orða það þannig," segir hann. „Þessar tilraunir RÚV til að búa til menningarlega skemmtiþætti finnst mér ekki hafa risið hátt."Bragi Valdimar SkúlasonHann gagnrýnir að fagfólk hafi ekki verið fengið til að fjalla um menningu. „Hluti af vandamálinu er sá að það var ekki verið að láta tónlistarmenn fjalla um tónlistarmenn og myndlistarmenn fjalla um myndlistarmenn og svo framvegis," segir hann. „Það má gefa sér tíma til að fjalla um listirnar með aðeins meiri dýpt í staðinn fyrir að fleyta kerlingar. Og ég trúi því að það þurfi að hafa fagmann í faginu til að fara ekki út af laginu."atlifannar@frettabladid.is Kiddi í Hjálmum og Bragi Valdimar
Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sjá meira