Innlent

Óvissuástandi lýst á Keflavíkurflugvelli

Svonefndu óvissuásatndi var lýst á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi, eftir að flugstjóri Hercules flutningavélar óskaði eftir að fá að lenda, eftir að það drapst á einum af fjórum hreyflum hennar. Ellefu manns voru um borð.

Lendingin gekk að vonum og engin sérstakur viðbúnaðaur var á vellinum, en öllum viðkomandi var tilkynnt um komu vélarinnar, sem var í ferjuflugi yfir Atlantshafið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×