Sveppi afhendir verðlaun á þýsku 29. október 2011 12:30 Á leið til Þýskalands Sverrir Þór og Bragi Þór með börnin sín á teiknimyndinni Þór. Þeir verða með kvikmyndasýningu til styrktar Umhyggju í Kringlubíói klukkan tólf á morgun.Fréttablaðið/HAG „Ég kann ekkert í þýsku, við erum búnir að fá einhvern texta sem við eigum að lesa, ég veit ekkert hvernig þetta fer,“ segir sjónvarps- og kvikmyndastjarnan Sverrir Þór Sverrisson. Sveppi heldur til Lübeck í Þýskalandi á mánudaginn. Þar fer hann á norræna kvikmyndahátíð sem þar er haldin í 53. skiptið með kvikmyndir sínar um Algjöran Sveppa. Þær hafa slegið rækilega í gegn hér á landi og eins og Fréttablaðið greindi frá hyggst Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna, fara með þær til Bandaríkjanna og reyna að koma þeim í dreifingu þar. Ferðin til Þýskalands tók hins vegar óvænta stefnu þegar forsvarsmenn hátíðarinnar höfðu samband við Sverri og Braga Þór Hinriksson, leikstjóra Sveppa-myndanna, og báðu þá um að afhenda verðlaun. Verðlaunaafhendingin er sýnd í beinni útsendingu og Sverrir segist ekki einu sinni hafa hugmynd um hvaða verðlaun þeir eigi að veita. „Ég velti því fyrir mér hversu aftarlega í röðinni við vorum, hvað þeir voru búnir að tala við marga áður en þeir leituðu til tveggja íslenskra bjána,“ segir Sverrir og hlær. Á morgun, sunnudag, verða þeir félagar hins vegar með sérstaka kvikmyndasýningu fyrir Umhyggju, samtök langveikra barna, í Kringlubíói klukkan tólf og geta heppnir kvikmyndagestir unnið hjólin sem notuð er í myndinni Algjör Sveppi og töfraskápurinn. Allur ágóði af miðasölunni rennur síðan beint til Umhyggju. - fgg Lífið Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Sjá meira
„Ég kann ekkert í þýsku, við erum búnir að fá einhvern texta sem við eigum að lesa, ég veit ekkert hvernig þetta fer,“ segir sjónvarps- og kvikmyndastjarnan Sverrir Þór Sverrisson. Sveppi heldur til Lübeck í Þýskalandi á mánudaginn. Þar fer hann á norræna kvikmyndahátíð sem þar er haldin í 53. skiptið með kvikmyndir sínar um Algjöran Sveppa. Þær hafa slegið rækilega í gegn hér á landi og eins og Fréttablaðið greindi frá hyggst Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna, fara með þær til Bandaríkjanna og reyna að koma þeim í dreifingu þar. Ferðin til Þýskalands tók hins vegar óvænta stefnu þegar forsvarsmenn hátíðarinnar höfðu samband við Sverri og Braga Þór Hinriksson, leikstjóra Sveppa-myndanna, og báðu þá um að afhenda verðlaun. Verðlaunaafhendingin er sýnd í beinni útsendingu og Sverrir segist ekki einu sinni hafa hugmynd um hvaða verðlaun þeir eigi að veita. „Ég velti því fyrir mér hversu aftarlega í röðinni við vorum, hvað þeir voru búnir að tala við marga áður en þeir leituðu til tveggja íslenskra bjána,“ segir Sverrir og hlær. Á morgun, sunnudag, verða þeir félagar hins vegar með sérstaka kvikmyndasýningu fyrir Umhyggju, samtök langveikra barna, í Kringlubíói klukkan tólf og geta heppnir kvikmyndagestir unnið hjólin sem notuð er í myndinni Algjör Sveppi og töfraskápurinn. Allur ágóði af miðasölunni rennur síðan beint til Umhyggju. - fgg
Lífið Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Sjá meira