Fyrsta útgáfa The Charlies verður mixteip 25. október 2011 10:00 ÖnnuM kafnar Þær Steinunn, Klara og Alma í The Charlies voru að opna vefsíðu þar sem verður meðal annars hægt að hlusta á nýju smáskífu þeirra Monster (Eat Me) frá og með 11. nóvember. Mynd/Gréta Karen Grétarsdóttir „Við erum spenntar að leyfa fólki að heyra afraksturinn enda höfum við tekið upp gríðarlega mikið efni síðan við fluttum út," segir Alma Guðmundsdóttir, söngkona í hljómsveitinni The Charlies. Eitt og hálft ár er liðið síðan Alma, Klara og Steinunn fluttu til Los Angeles með samning við Hollywood Records upp á vasann. Hinn 11. nóvember næstkomandi verður hægt að heyra forsmekkinn af fyrstu breiðskífu The Charlies sem Alma segir að komi út á næsta ári. Þá geta áhugasamir nálgast tóndæmi á nýrri heimasíðu þeirra, thecharliesofficial.com. „Við ákváðum að koma með svokallað mixteip fyrst og gefa fólki tækifæri til að hlaða niður tónlistinni okkar frítt frá heimasíðunni," segir Alma en umrætt mixteip verður eins konar smáskífa með frumsömdu efni í bland við endurgerð lög. Ekki er algengt að popptónlistarmenn feti þessa braut í útgáfu en hingað til eru það aðallega plötusnúðar og hiphop-tónlistarmenn sem gefa út svona smáskífur. Smáskífa The Charlies ber heitið Start a Fire og inniheldur brot af því sem þær hafa unnið að undanfarið ár. „Þetta eru sex lög sem gefa góða mynd af þeirri stefnu og stíl sem fyrsta breiðskífan okkar hefur að geyma. Meiripartinn unnum við með upptöku- og lagahöfundateyminu StopWaitGo," segir Alma en fyrsta lagið er samið af henni og strákunum í StopWaitGo og nefnist Monster (Eat Me). „Við stefnum á að koma með tónlistarmyndband við lagið fyrir jól en þá ætlum við að koma heim til Íslands. Þangað til verðum við önnun kafnar við að koma fram á hinum ýmsu tónleikastöðum og kynna nýja efnið okkar í Los Angeles."- áp Lífið Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
„Við erum spenntar að leyfa fólki að heyra afraksturinn enda höfum við tekið upp gríðarlega mikið efni síðan við fluttum út," segir Alma Guðmundsdóttir, söngkona í hljómsveitinni The Charlies. Eitt og hálft ár er liðið síðan Alma, Klara og Steinunn fluttu til Los Angeles með samning við Hollywood Records upp á vasann. Hinn 11. nóvember næstkomandi verður hægt að heyra forsmekkinn af fyrstu breiðskífu The Charlies sem Alma segir að komi út á næsta ári. Þá geta áhugasamir nálgast tóndæmi á nýrri heimasíðu þeirra, thecharliesofficial.com. „Við ákváðum að koma með svokallað mixteip fyrst og gefa fólki tækifæri til að hlaða niður tónlistinni okkar frítt frá heimasíðunni," segir Alma en umrætt mixteip verður eins konar smáskífa með frumsömdu efni í bland við endurgerð lög. Ekki er algengt að popptónlistarmenn feti þessa braut í útgáfu en hingað til eru það aðallega plötusnúðar og hiphop-tónlistarmenn sem gefa út svona smáskífur. Smáskífa The Charlies ber heitið Start a Fire og inniheldur brot af því sem þær hafa unnið að undanfarið ár. „Þetta eru sex lög sem gefa góða mynd af þeirri stefnu og stíl sem fyrsta breiðskífan okkar hefur að geyma. Meiripartinn unnum við með upptöku- og lagahöfundateyminu StopWaitGo," segir Alma en fyrsta lagið er samið af henni og strákunum í StopWaitGo og nefnist Monster (Eat Me). „Við stefnum á að koma með tónlistarmyndband við lagið fyrir jól en þá ætlum við að koma heim til Íslands. Þangað til verðum við önnun kafnar við að koma fram á hinum ýmsu tónleikastöðum og kynna nýja efnið okkar í Los Angeles."- áp
Lífið Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira