Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar Ólafur Jóhannesson og samstarfsfólk hans frumsýndi kvikmyndina Borgríki í Háskólabíói á ansi votu og vindasömu miðvikudagskvöldi.
Myndin lagðist vel í áhorfendur sem klöppuðu vel og lengi fyrir öllu tökuliðinu en það sletti duglega úr klaufunum eftir frumsýningu í húsakynnum Mjölnis við Seljaveg.
Brakandi stuð á Borgríki
