Hollywood Reporter á Íslandi 30. september 2011 16:00 ánægð Hrönn Marinósdóttir hjá Riff er mjög ánægð með aðsóknina á hátíðina. fréttablaðið/gva „Þetta er alveg frábært og mikill heiður,“ segir Hrönn Marinósdóttir hjá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, Riff. Blaðamaðurinn Georg Szalai frá hinu virta bandaríska kvikmyndatímariti Hollywood Reporter er staddur á hátíðinni og er þetta í fyrsta sinn sem fulltrúi tímaritsins mætir á hana. „Hann er svakalega áhugasamur og ætlar að skrifa fullt af greinum um hinar ýmsu hliðar Íslands og kvikmyndagerðarinnar,“ segir Hrönn Marinósdóttir hjá Riff. Szalai ætlar að taka viðtöl við Arnar Þórisson hjá fyrirtækinu Caoz sem frumsýnir teiknimyndina um Þór 14. október. Einnig ræðir hann við Einar Hansen sem hefur unnið við að kynna Ísland sem hentugan tökustað fyrir erlenda framleiðendur. Blaðamaður frá New York Times er einnig á landinu og er það sömuleiðis í fyrsta sinn sem fulltrúi þaðan sækir Riff heim. Grein um hátíðina birtist í þessu fræga blaði á næstu dögum. Að auki verður Hrönn sjálf í viðtali við blaðamann breska blaðsins The Guardian. Blaðamaðurinn fór með henni og hópi kvikmyndaáhugamanna í óvissuferð í gær í helli í Bláfjöllum undir yfirskriftinni Í iðrum jarðar. Rúmensk sjónvarpsstöð hefur sömuleiðis verið hér á landi í tilefni þess að rúmenskri kvikmyndagerð er gert hátt undir höfði á hátíðinni, sem lýkur á sunnudag. Hrönn er annars mjög ánægð með aðsóknina á Riff og telur að hún hafi aukist um 10 prósent frá því í fyrra, þegar gestirnir voru 25 þúsund talsins. - fb Lífið Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
„Þetta er alveg frábært og mikill heiður,“ segir Hrönn Marinósdóttir hjá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, Riff. Blaðamaðurinn Georg Szalai frá hinu virta bandaríska kvikmyndatímariti Hollywood Reporter er staddur á hátíðinni og er þetta í fyrsta sinn sem fulltrúi tímaritsins mætir á hana. „Hann er svakalega áhugasamur og ætlar að skrifa fullt af greinum um hinar ýmsu hliðar Íslands og kvikmyndagerðarinnar,“ segir Hrönn Marinósdóttir hjá Riff. Szalai ætlar að taka viðtöl við Arnar Þórisson hjá fyrirtækinu Caoz sem frumsýnir teiknimyndina um Þór 14. október. Einnig ræðir hann við Einar Hansen sem hefur unnið við að kynna Ísland sem hentugan tökustað fyrir erlenda framleiðendur. Blaðamaður frá New York Times er einnig á landinu og er það sömuleiðis í fyrsta sinn sem fulltrúi þaðan sækir Riff heim. Grein um hátíðina birtist í þessu fræga blaði á næstu dögum. Að auki verður Hrönn sjálf í viðtali við blaðamann breska blaðsins The Guardian. Blaðamaðurinn fór með henni og hópi kvikmyndaáhugamanna í óvissuferð í gær í helli í Bláfjöllum undir yfirskriftinni Í iðrum jarðar. Rúmensk sjónvarpsstöð hefur sömuleiðis verið hér á landi í tilefni þess að rúmenskri kvikmyndagerð er gert hátt undir höfði á hátíðinni, sem lýkur á sunnudag. Hrönn er annars mjög ánægð með aðsóknina á Riff og telur að hún hafi aukist um 10 prósent frá því í fyrra, þegar gestirnir voru 25 þúsund talsins. - fb
Lífið Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“