Vanafastir hönnuðir 28. september 2011 06:00 Karl Lagerfeld Lagerfeld hefur starfað innan tískubransans frá árinu 1953 og verið yfirhönnuður Chanel-tískuhússins síðan 1983. Hönnuðurinn er að nálgast áttrætt og greinilegt er að hann hefur fundið stíl sem hentar honum. Lagerfeld sést sjaldan í öðru en þröngum buxum, skyrtu með stórum kraga, vel sniðnu vesti og jakka og með svarta leðurhanska. Hér er hann í september 2011. Mars 2011 Þó að fatahönnuðir séu það fólk sem skapar og leiðir tískuna eru nokkrir hönnuðir sem kjósa öruggu leiðina og sjást ítrekað í sömu fötunum eða einhverju í svipuðum stíl. Þar á meðal eru snillingar á borð við Karl Lagerfeld og Marc Jacobs.Mar Jacobs Bandaríski hönnuðurinn var í fyrra talinn einn af áhrifamestu manneskjum heims það árið og hefur mikil ítök innan tískuheimsins. Hann hannar undir eigin nafni en hefur líka starfað sem yfirhönnuður Louis Vuitton frá 1997. Hönnuðurinn klæðist iðulega skotapilsi, hvítri skyrtu og svörtum skóm á sýningum sínum. Hér er hann í september 2011.Sarah Burton Burton fékk það erfiða verkefni að taka við sem yfirhönnuður tískuhúss Alexanders McQueen eftir fráfall hans. Hún hefur staðið sig með prýði og hlotið einróma lof fyrir hönnun sína. Sjálf virðist Burton þó helst vilja klæðast víðum gallabuxum, skyrtu og ballerínuskóm. Hér er mynd frá mars 2011.Vera Wang Wang starfaði í fjölda ára sem ritstjóri tískuefnis hjá bandaríska Vogue. Hún sagði starfi sínu lausu árið 1985 og fór þess í stað að vinna sem hönnuður. Wang klæðist gjarnan hinum klassíska „litla, svarta kjól" á sýningum sínum en er ívið litaglaðari í daglegu lífi. Hér er hún á tískuvikunni í New York 2011. Lífið Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Mars 2011 Þó að fatahönnuðir séu það fólk sem skapar og leiðir tískuna eru nokkrir hönnuðir sem kjósa öruggu leiðina og sjást ítrekað í sömu fötunum eða einhverju í svipuðum stíl. Þar á meðal eru snillingar á borð við Karl Lagerfeld og Marc Jacobs.Mar Jacobs Bandaríski hönnuðurinn var í fyrra talinn einn af áhrifamestu manneskjum heims það árið og hefur mikil ítök innan tískuheimsins. Hann hannar undir eigin nafni en hefur líka starfað sem yfirhönnuður Louis Vuitton frá 1997. Hönnuðurinn klæðist iðulega skotapilsi, hvítri skyrtu og svörtum skóm á sýningum sínum. Hér er hann í september 2011.Sarah Burton Burton fékk það erfiða verkefni að taka við sem yfirhönnuður tískuhúss Alexanders McQueen eftir fráfall hans. Hún hefur staðið sig með prýði og hlotið einróma lof fyrir hönnun sína. Sjálf virðist Burton þó helst vilja klæðast víðum gallabuxum, skyrtu og ballerínuskóm. Hér er mynd frá mars 2011.Vera Wang Wang starfaði í fjölda ára sem ritstjóri tískuefnis hjá bandaríska Vogue. Hún sagði starfi sínu lausu árið 1985 og fór þess í stað að vinna sem hönnuður. Wang klæðist gjarnan hinum klassíska „litla, svarta kjól" á sýningum sínum en er ívið litaglaðari í daglegu lífi. Hér er hún á tískuvikunni í New York 2011.
Lífið Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira