Pearl Jam í tuttugu ár 15. september 2011 09:00 Handboltakappinn og íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson er mikill aðdáandi Pearl Jam. Söngvarinn Eddie Vedder komst við þegar hann horfði á gömul myndskeið í heimildarmynd um sveitina. vedder Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam. Heimildarmyndin Twenty verður frumsýnd á þriðjudaginn í tilefni af tuttugu ára afmæli rokksveitarinnar Pearl Jam. Aðeins 300 miðar eru í boði hér á landi. Í tilefni af tuttugu ára starfsafmæli Seattle-rokkaranna í Pearl Jam verður ný heimildarmynd leikstjórans Camerons Crowe um hljómsveitina frumsýnd í völdum kvikmyndahúsum um allan heim þriðjudaginn 20. september. Myndin heitir Twenty og verður eingöngu sýnd þennan eina dag í Háskólabíói. Aðeins 300 miðar eru í boði. Handboltakappinn og íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson ætlar að sjá myndina enda hefur hann verið mikill aðdáandi Pearl Jam, allar götur síðan fyrsta platan, Ten, kom út fyrir tuttugu árum. „Ég hef fylgst minna með eftir því sem maður hefur elst. Ég hef ekki verið alveg jafn duglegur við að verða mér úti um hverja einustu útgáfu en ég hef keypt diskana þegar þeir hafa komið út,“ segir Einar Örn. Stutt er síðan hljómsveitin hélt afmælistónleika í Wisconsin og hefur Einar Örn legið yfir myndum frá þeim á síðunni Youtube að undanförnu. Aðspurður segist hann aldrei hafa farið á tónleika með Pearl Jam. „Ég hef aldrei gerst svo frægur. Blessaður handboltinn hefur alltaf verið að þvælast fyrir manni en það endar með því að maður fer.“ Einar Örn spilar handbolta með Haukum og spilar iðulega Pearl Jam til að koma sér í rétta hugarástandið. „Even Flow hefur alltaf komið manni vel í gang.“freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
vedder Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam. Heimildarmyndin Twenty verður frumsýnd á þriðjudaginn í tilefni af tuttugu ára afmæli rokksveitarinnar Pearl Jam. Aðeins 300 miðar eru í boði hér á landi. Í tilefni af tuttugu ára starfsafmæli Seattle-rokkaranna í Pearl Jam verður ný heimildarmynd leikstjórans Camerons Crowe um hljómsveitina frumsýnd í völdum kvikmyndahúsum um allan heim þriðjudaginn 20. september. Myndin heitir Twenty og verður eingöngu sýnd þennan eina dag í Háskólabíói. Aðeins 300 miðar eru í boði. Handboltakappinn og íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson ætlar að sjá myndina enda hefur hann verið mikill aðdáandi Pearl Jam, allar götur síðan fyrsta platan, Ten, kom út fyrir tuttugu árum. „Ég hef fylgst minna með eftir því sem maður hefur elst. Ég hef ekki verið alveg jafn duglegur við að verða mér úti um hverja einustu útgáfu en ég hef keypt diskana þegar þeir hafa komið út,“ segir Einar Örn. Stutt er síðan hljómsveitin hélt afmælistónleika í Wisconsin og hefur Einar Örn legið yfir myndum frá þeim á síðunni Youtube að undanförnu. Aðspurður segist hann aldrei hafa farið á tónleika með Pearl Jam. „Ég hef aldrei gerst svo frægur. Blessaður handboltinn hefur alltaf verið að þvælast fyrir manni en það endar með því að maður fer.“ Einar Örn spilar handbolta með Haukum og spilar iðulega Pearl Jam til að koma sér í rétta hugarástandið. „Even Flow hefur alltaf komið manni vel í gang.“freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira