Kría færir út kvíarnar 3. september 2011 20:00 Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður hefur verið að gera það gott í New York. Hún hannar undir nafninu Kría.fréttablaðið/stefán fréttablaðið/stefán Hönnun Jóhönnu Metúsalemsdóttur, sem hannar undir nafninu Kría, hefur verið tekin til sölu í versluninni Project No8 sem staðsett er í Ace-hótelinu á Manhattan. Project No8 er hönnunarverslun sem selur hönnun hvaðanæva að, en á hótelinu er einnig verslun sem rekin er í samstarfi við tískuhúsið Opening Ceremony. Jóhanna segir ánægjulegt að Kríuskartið skuli vera fáanlegt á Ace-hótelinu enda sé það flott hótel sem leggi mikið upp úr hönnun. „Ég var að selja Kríu í verslun Project No8 á Division Street en þau ákváðu að færa það yfir í Ace-hótelið því þeim fannst það passa vel þar inn, sem gladdi mig mikið enda er þetta ótrúlega flott búð.“ Vinsældir skartsins hafa farið vaxandi í New York og rekst Jóhanna í auknum mæli á fólk á götum úti sem skreytt er með hönnun hennar. „Það er líka mikið spurt um skartið fyrir hinar ýmsu myndatökur og það er alltaf mjög jákvætt enda vekur það athygli á merkinu.“ Jóhanna hyggst færa út kvíarnar á næstunni og ætlar þá bæði til Skandinavíu og Parísar. „Það er allt í vinnslu eins og er. Núna er ég í miðjum klíðum við að hanna nýtt skart sem verður tilbúið í þessum mánuði. Ég er með sýnishorn af því í Bellevue Mall í Seattle í tengslum við Fashion Week sem er á vegum Vogue USA og mun einnig taka þátt í Nordic Fashion Biennale sem er í Seattle í lok september,“ segir Jóhanna að lokum.- sm Lífið Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Hönnun Jóhönnu Metúsalemsdóttur, sem hannar undir nafninu Kría, hefur verið tekin til sölu í versluninni Project No8 sem staðsett er í Ace-hótelinu á Manhattan. Project No8 er hönnunarverslun sem selur hönnun hvaðanæva að, en á hótelinu er einnig verslun sem rekin er í samstarfi við tískuhúsið Opening Ceremony. Jóhanna segir ánægjulegt að Kríuskartið skuli vera fáanlegt á Ace-hótelinu enda sé það flott hótel sem leggi mikið upp úr hönnun. „Ég var að selja Kríu í verslun Project No8 á Division Street en þau ákváðu að færa það yfir í Ace-hótelið því þeim fannst það passa vel þar inn, sem gladdi mig mikið enda er þetta ótrúlega flott búð.“ Vinsældir skartsins hafa farið vaxandi í New York og rekst Jóhanna í auknum mæli á fólk á götum úti sem skreytt er með hönnun hennar. „Það er líka mikið spurt um skartið fyrir hinar ýmsu myndatökur og það er alltaf mjög jákvætt enda vekur það athygli á merkinu.“ Jóhanna hyggst færa út kvíarnar á næstunni og ætlar þá bæði til Skandinavíu og Parísar. „Það er allt í vinnslu eins og er. Núna er ég í miðjum klíðum við að hanna nýtt skart sem verður tilbúið í þessum mánuði. Ég er með sýnishorn af því í Bellevue Mall í Seattle í tengslum við Fashion Week sem er á vegum Vogue USA og mun einnig taka þátt í Nordic Fashion Biennale sem er í Seattle í lok september,“ segir Jóhanna að lokum.- sm
Lífið Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira