Vinir Sjonna taka upp nýtt lag 25. ágúst 2011 07:00 nýtt lag Vinir Sjonna ætla að taka upp nýtt lag á næstunni. Svo gæti farið að rödd Sigurjóns Brink fái þar að hljóma. fréttablaðið/daníel FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Hljómsveitin Vinir Sjonna ætlar að taka upp nýtt lag á næstunni. Svo gæti farið að rödd hins sáluga Sigurjóns Brink verði notuð í laginu en það á eftir að koma betur í ljós. „Sjonni söng það inn á demó á sínum tíma. Við ætlum að sjá hvernig það lag verður í okkar búningi,“ segir söngvarinn Matthías Matthíasson. Aðspurður hvort Sigurjón komi við sögu í laginu segir hann: „Við eigum eftir að yfirfara þessar upptökur. Við ætlum að sjá hvort þetta sé nothæft og hvort fjölskyldan hans vilji þetta eða ekki. Það er svo margt sem spilar inn í, þannig að við verðum aðeins að sjá til.“ Vinir Sjonna hafa verið lítt áberandi eftir að þeir tóku þátt í Eurovision-keppninni í Þýskalandi í vor. Þar lentu þeir í tuttugasta sæti með lagið Coming Home en stóðu sig engu að síður með prýði á sviðinu. „Við ætlum að keyra okkur í gang aftur. Við höfum verið að klára hin og þessi verkefni sem við vorum í áður en við fórum í þetta ævintýri,“ segir Matthías. Næst á dagskrá er ball í Mosfellsbæ á laugardaginn á hátíðinni Í túninu heima, auk þess sem kvennakvöld hefur verið bókað á Húsavík í október. „Við erum rétt að byrja,“ segir hann hress. - fb Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Hljómsveitin Vinir Sjonna ætlar að taka upp nýtt lag á næstunni. Svo gæti farið að rödd hins sáluga Sigurjóns Brink verði notuð í laginu en það á eftir að koma betur í ljós. „Sjonni söng það inn á demó á sínum tíma. Við ætlum að sjá hvernig það lag verður í okkar búningi,“ segir söngvarinn Matthías Matthíasson. Aðspurður hvort Sigurjón komi við sögu í laginu segir hann: „Við eigum eftir að yfirfara þessar upptökur. Við ætlum að sjá hvort þetta sé nothæft og hvort fjölskyldan hans vilji þetta eða ekki. Það er svo margt sem spilar inn í, þannig að við verðum aðeins að sjá til.“ Vinir Sjonna hafa verið lítt áberandi eftir að þeir tóku þátt í Eurovision-keppninni í Þýskalandi í vor. Þar lentu þeir í tuttugasta sæti með lagið Coming Home en stóðu sig engu að síður með prýði á sviðinu. „Við ætlum að keyra okkur í gang aftur. Við höfum verið að klára hin og þessi verkefni sem við vorum í áður en við fórum í þetta ævintýri,“ segir Matthías. Næst á dagskrá er ball í Mosfellsbæ á laugardaginn á hátíðinni Í túninu heima, auk þess sem kvennakvöld hefur verið bókað á Húsavík í október. „Við erum rétt að byrja,“ segir hann hress. - fb
Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira