Leikarar á hestatónleikum Helga 25. ágúst 2011 14:45 tónleikar í háskólabíói Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna spila í Háskólabíói ásamt Hilmi Snæ, Atla Rafni og Gísla Erni. f „Við ætlum að búa til hestastemningu og taka tónleikana aðeins í aðrar áttir,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson. Helgi og hljómsveitin Reiðmenn vindanna halda tónleika í Háskólabíói 8. október. Með þeim á sviðinu verða vinir Helga, leikararnir og hestamennirnir Hilmir Snær Guðnason, Atli Rafn Sigurðarson og Gísli Örn Garðarsson. Óvíst er reyndar með þátttöku Gísla Arnar þar sem hann mun leikstýra Hróa hetti í London um svipað leyti. „Við ætlum að setjast niður og taka órafmagnaðar útgáfur fremst á sviðinu. Við ætlum að deyfa ljósin og búa til hestastemningu. Við ætlum að taka lög sem eru sungin mikið í hestaferðum. Þetta verður mjög skemmtilegt og auðvitað verður húmor og sprell líka,“ greinir Helgi frá, ánægður með þátttöku leikaranna enda hafa þeir farið saman í fjölda reiðtúra. „Það verður gaman að fá þá. Þeir eru vanir að vera með þögla áhorfendur í salnum en þarna geta þeir aðeins leyft sér að sprella.“ Að sögn Helga verða þetta fyrstu alvöru tónleikar hans og Reiðmannanna. Þeir hafa tvívegis stigið á svið í sumar. Fyrst á Bestu útihátíðinni og svo á Akureyri um verslunarmannahelgina. Þrjár hestaplötur þeirra hafa selst eins og heitar lummur, eða í um 25 þúsund eintökum samanlagt. Sú nýjasta, Ég vil fara upp í sveit, hefur verið ein sú mest selda í sumar. Miðasala á tónleikana í Háskólabíói hefst 8. september. - fb Lífið Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
f „Við ætlum að búa til hestastemningu og taka tónleikana aðeins í aðrar áttir,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson. Helgi og hljómsveitin Reiðmenn vindanna halda tónleika í Háskólabíói 8. október. Með þeim á sviðinu verða vinir Helga, leikararnir og hestamennirnir Hilmir Snær Guðnason, Atli Rafn Sigurðarson og Gísli Örn Garðarsson. Óvíst er reyndar með þátttöku Gísla Arnar þar sem hann mun leikstýra Hróa hetti í London um svipað leyti. „Við ætlum að setjast niður og taka órafmagnaðar útgáfur fremst á sviðinu. Við ætlum að deyfa ljósin og búa til hestastemningu. Við ætlum að taka lög sem eru sungin mikið í hestaferðum. Þetta verður mjög skemmtilegt og auðvitað verður húmor og sprell líka,“ greinir Helgi frá, ánægður með þátttöku leikaranna enda hafa þeir farið saman í fjölda reiðtúra. „Það verður gaman að fá þá. Þeir eru vanir að vera með þögla áhorfendur í salnum en þarna geta þeir aðeins leyft sér að sprella.“ Að sögn Helga verða þetta fyrstu alvöru tónleikar hans og Reiðmannanna. Þeir hafa tvívegis stigið á svið í sumar. Fyrst á Bestu útihátíðinni og svo á Akureyri um verslunarmannahelgina. Þrjár hestaplötur þeirra hafa selst eins og heitar lummur, eða í um 25 þúsund eintökum samanlagt. Sú nýjasta, Ég vil fara upp í sveit, hefur verið ein sú mest selda í sumar. Miðasala á tónleikana í Háskólabíói hefst 8. september. - fb
Lífið Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira