Innlent

Milljónir sáu eldað á eldfjalli

Japanskur raunveruleikaþáttur tekinn upp á Íslandi.
Japanskur raunveruleikaþáttur tekinn upp á Íslandi.
Um tuttugu milljónir manna í Japan fylgdust með feðgunum Eiríki Inga Friðgeirssyni og Friðgeiri Inga Eiríkssyni hjá Gallery Restaurant á Hótel Holti elda úti undir berum himni á Fimmvörðuhálsi síðasta sunnudag. Feðgarnir tóku þátt í gerð japansks raunveruleikaþáttar.

Feðgarnir voru fengnir til að elda á Fimmvörðuhálsi. „Þegar við komum að eldstöðinni vildu Japanirnir að ég eldaði á eldfjallinu,“ segir Friðgeir Ingi, yfirmatreiðslumeistari á Gallery Restaurant. „Við fundum holu þar sem allt var enn rauðglóandi.“

- mmfAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.