Íslensk utanríkisstefna hefur verið órökrétt 17. júní 2011 06:45 Meike Stommer Ísland hefur ekki alltaf verið rökvís gerandi á alþjóðagrundvelli, þótt það hafi lengst af rekið afar árangursríka utanríkisstefnu. Svo segir Meike Stommer, nemi við Ernst-Moritz-Arndt-háskóla í Þýskalandi. Hún skrifaði doktorsritgerð sína um íslenska utanríkisstefnu. Yfirvöld hafi til dæmis látið það koma sér á óvart þegar bandaríski herinn fór, eftir margra ára aðdraganda. „Það er á vissan hátt ekki heldur rökrétt að vera í EES og Schengen og þurfa að taka við reglum án þess að taka þátt í ákvörðunum,“ segir Stommer, sem nýverið hélt erindi hjá Alþjóðmálastofnun HÍ. „Stjórnmálamenn reyna að láta eins og Ísland sé ekki inni í þessu,“ segir hún. Í hruninu hafi hins vegar orðið ljóst að þessi stefna, um að velja og hafna í Evrópusamstarfinu og standa að hálfu leyti fyrir utan, hafi verið ófullnægjandi. Stommer segir að í kalda stríðinu hafi Ísland verið „bandarískt heimaland“ í utanríkismálum. Að kalda stríði loknu hafi Íslendingar sýnt meira sjálfsöryggi og þátttakan í Schengen hafi verið leið landsins í vopnlaust öryggissamstarf með Evrópu, til að vera síður hjálenda Bandaríkjanna.- kóþ Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Ísland hefur ekki alltaf verið rökvís gerandi á alþjóðagrundvelli, þótt það hafi lengst af rekið afar árangursríka utanríkisstefnu. Svo segir Meike Stommer, nemi við Ernst-Moritz-Arndt-háskóla í Þýskalandi. Hún skrifaði doktorsritgerð sína um íslenska utanríkisstefnu. Yfirvöld hafi til dæmis látið það koma sér á óvart þegar bandaríski herinn fór, eftir margra ára aðdraganda. „Það er á vissan hátt ekki heldur rökrétt að vera í EES og Schengen og þurfa að taka við reglum án þess að taka þátt í ákvörðunum,“ segir Stommer, sem nýverið hélt erindi hjá Alþjóðmálastofnun HÍ. „Stjórnmálamenn reyna að láta eins og Ísland sé ekki inni í þessu,“ segir hún. Í hruninu hafi hins vegar orðið ljóst að þessi stefna, um að velja og hafna í Evrópusamstarfinu og standa að hálfu leyti fyrir utan, hafi verið ófullnægjandi. Stommer segir að í kalda stríðinu hafi Ísland verið „bandarískt heimaland“ í utanríkismálum. Að kalda stríði loknu hafi Íslendingar sýnt meira sjálfsöryggi og þátttakan í Schengen hafi verið leið landsins í vopnlaust öryggissamstarf með Evrópu, til að vera síður hjálenda Bandaríkjanna.- kóþ
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira