Erlent

Gaddafí ætlar ekki úr landi

Jacob Zuma og Múammar Gaddafí hittust í Líbíu á mánudag.
Mynd/AP
Jacob Zuma og Múammar Gaddafí hittust í Líbíu á mánudag. Mynd/AP
Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, segir að Múammar Gaddafí hafi alls ekki í hyggju að þiggja boð af neinu tagi um að yfirgefa Líbíu til að fá hæli í öðru landi. Brotthvarf Gaddafís frá Líbíu er meginkrafa uppreisnarmanna, sem hafa sótt í sig veðrið undanfarið með aðstoð Atlantshafsbandalagsins.- gb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×