Húsnæðið gæti staðið autt lengi 28. maí 2011 08:00 Húsnæðið þar sem Sautján var áður til húsa gæti staðið autt lengi enn. Mynd/GVA "Það gæti alveg eins staðið autt í mörg ár þetta hús," segir Ásgeir Bolli Kristinsson, eigandi húsnæðisins að Laugavegi 89 til 91 þar sem verslunin Sautján var áður til húsa. Hann hefur leitað að leigjendum að húsnæðinu að undanförnu en hefur fengið heldur dræmar undirtektir. "Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir en ekkert merkilegar," segir Ásgeir Bolli og viðurkennir að það sé leiðinlegt að þetta góða húsnæði á Laugaveginum skuli standa autt. "Þetta er mjög stórt verslunarhúsnæði, 3.200 fermetrar og allt ný uppgert að utan og innan. Ef einhver hefði áhuga er allt tilbúið en það er voða lítill áhugi." Vangaveltur voru uppi um að sænska fatakeðjan H&M ætlaði að opna útibú í húsnæðinu en Bolli telur að ekkert verði af því. !Ég held þeir hafi bara hætt við þetta. En ef H&M kæmi myndi það breyta öllu í gamla miðbænum. Þau myndu ábyggilega laða að sér kannski þrjár milljónir manna á ári. Kringlan er að laða að sér fimm til sex milljónir á ári." Hann telur ólíklegt að leiguverð húsnæðisins hafi dregið úr áhuga mögulegra leigjenda. "Verðið er undir 2.000 krónum á fermetrann ef það er leigt allt. Bara sameiginlegi kostnaðurinn í Kringlunni er 1.500 krónur og er líklega í heildina svona 9.000 krónur," segir hann um verslunarrekstur þar. "Ég held að það þurfi dálítið stóra og öfluga verslun í þetta hús. Þeir sem eru með þessar stóru verslanir í dag sitja bara og bíða." - fb Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
"Það gæti alveg eins staðið autt í mörg ár þetta hús," segir Ásgeir Bolli Kristinsson, eigandi húsnæðisins að Laugavegi 89 til 91 þar sem verslunin Sautján var áður til húsa. Hann hefur leitað að leigjendum að húsnæðinu að undanförnu en hefur fengið heldur dræmar undirtektir. "Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir en ekkert merkilegar," segir Ásgeir Bolli og viðurkennir að það sé leiðinlegt að þetta góða húsnæði á Laugaveginum skuli standa autt. "Þetta er mjög stórt verslunarhúsnæði, 3.200 fermetrar og allt ný uppgert að utan og innan. Ef einhver hefði áhuga er allt tilbúið en það er voða lítill áhugi." Vangaveltur voru uppi um að sænska fatakeðjan H&M ætlaði að opna útibú í húsnæðinu en Bolli telur að ekkert verði af því. !Ég held þeir hafi bara hætt við þetta. En ef H&M kæmi myndi það breyta öllu í gamla miðbænum. Þau myndu ábyggilega laða að sér kannski þrjár milljónir manna á ári. Kringlan er að laða að sér fimm til sex milljónir á ári." Hann telur ólíklegt að leiguverð húsnæðisins hafi dregið úr áhuga mögulegra leigjenda. "Verðið er undir 2.000 krónum á fermetrann ef það er leigt allt. Bara sameiginlegi kostnaðurinn í Kringlunni er 1.500 krónur og er líklega í heildina svona 9.000 krónur," segir hann um verslunarrekstur þar. "Ég held að það þurfi dálítið stóra og öfluga verslun í þetta hús. Þeir sem eru með þessar stóru verslanir í dag sitja bara og bíða." - fb
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira