Lífið

Varð ástfanginn af apa

Bradley Cooper kolféll fyrir apanum Chrystal sem leikur á móti honum í The Hangover II.
Bradley Cooper kolféll fyrir apanum Chrystal sem leikur á móti honum í The Hangover II.
Bradley Cooper viðurkennir að hann hafi orðið ástfanginn af apanum Chrystal sem lék með honum í The Hangover II. Chrystal leikur dópsöluapa sem þremenningarnir komast í kynni við í Bangkok og Cooper segist hafa hrifist af apanum við fyrstu sýn.

 

„Hún var samt mjög frek og átti svæðið þegar tökur fóru fram og stríddi öllum sem hún komst í tæri við,“ útskýrir Cooper. „Hún leikur karl sem selur eiturlyf. Hún á mögulega eftir að stela senunni.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.