Pippa í stríð við gulu pressuna 13. maí 2011 13:00 Pippa Middleton nánast stal senunni í konunglega brúðkaupinu. Pippa Middleton, yngri systir Katrínar hertogaynju, hyggst höfða mál á hendur nokkrum slúðurblöðum fyrir að birta myndir af sér og systur hennar á snekkju í bikiní samkvæmt AP-fréttastofunni. Birting myndanna hefur leitt til þess að Middleton-fjölskyldan hefur kvartað til siðanefndar Blaðamannafélags Bretlands. Á myndunum sjást þær systur stinga sér til sunds í baðfötunum einum saman við hvítar strendur Ibiza á meðan Vilhjálmur prins horfir á. Myndirnar voru teknar fyrir nokkrum árum og hafa birst í News of the World, Daily Mail, Mail on Sunday og Daily Mirror. Middleton-fjölskyldan hefur verið lítt hrifin af þeim áhuga sem breskir fjölmiðlar hafa sýnt henni og er talið að kvörtunin til siðanefndarinnar og væntanleg kæra marki upphafið að stirðum samskiptum hennar og gulu pressunnar. Middleton-fjölskyldan hefur jafnframt áhyggjur af myndum sem hafa birst af Pippu á bandarískum vefsíðum en þar sést hún meðal annars fáklædd í djörfum dansi. Pippa sló eftirminnilega í gegn í brúðkaupi systur sinnar þegar hún mætti í ákaflega þröngum kjól frá Alexander McQueen og hafa fjölmiðlar verið á höttunum eftir safaríkum sögum um þessa sætu systur. Lífið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Pippa Middleton, yngri systir Katrínar hertogaynju, hyggst höfða mál á hendur nokkrum slúðurblöðum fyrir að birta myndir af sér og systur hennar á snekkju í bikiní samkvæmt AP-fréttastofunni. Birting myndanna hefur leitt til þess að Middleton-fjölskyldan hefur kvartað til siðanefndar Blaðamannafélags Bretlands. Á myndunum sjást þær systur stinga sér til sunds í baðfötunum einum saman við hvítar strendur Ibiza á meðan Vilhjálmur prins horfir á. Myndirnar voru teknar fyrir nokkrum árum og hafa birst í News of the World, Daily Mail, Mail on Sunday og Daily Mirror. Middleton-fjölskyldan hefur verið lítt hrifin af þeim áhuga sem breskir fjölmiðlar hafa sýnt henni og er talið að kvörtunin til siðanefndarinnar og væntanleg kæra marki upphafið að stirðum samskiptum hennar og gulu pressunnar. Middleton-fjölskyldan hefur jafnframt áhyggjur af myndum sem hafa birst af Pippu á bandarískum vefsíðum en þar sést hún meðal annars fáklædd í djörfum dansi. Pippa sló eftirminnilega í gegn í brúðkaupi systur sinnar þegar hún mætti í ákaflega þröngum kjól frá Alexander McQueen og hafa fjölmiðlar verið á höttunum eftir safaríkum sögum um þessa sætu systur.
Lífið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira