Varð stjarnan á Fitness móti 9. maí 2011 08:00 Kristín Kristjánsdóttir sigraði Opna alþjóðlega Fitness mótið sem haldið var í Austurríki um síðustu helgi. Hún hlaut mikla athygli og fjallaði meðal annars dagblaðið NÖN um hana. Á myndinni sést Kristín ásamt Sigurði Gestssyni, sambýlismanni sínum, og dóttur.Fréttablaðið/heiða.is Kristín Kristjánsdóttir sigraði Opna alþjóðlega Fitness mótið sem haldið var í Austurríki um síðustu helgi. Kristín vakti mikla athygli og var meðal annars fjallað um hana í austurríska dagblaðinu NÖN. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur sigrar heildarkeppni á alþjóðlegu líkamsræktarmóti og því telst þetta frábær árangur hjá Kristínu. Þá sigraði hún Íslandsmeistaramótið í Fitness sem fram fór um páskana og var einnig kjörin líkamsræktarmaður ársins hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna á Íslandi. Að sögn Sigurðar Gestssonar, þjálfar og sambýlismanns Kristínar, er mótið í Austurríki afskaplega sterkt mót enda er greinin gríðarlega vinsæl bæði í Austurríki og nágrannalöndunum. „Kristín vakti mikla athygli þarna úti og var stjarna mótsins. Aldur hennar vakti líka athygli, en hún er orðin 45 ára gömul og var að keppa við stúlkur sem gætu hafa verið dætur hennar,“ segir Sigurður sem er að vonum ánægður með árangur sambýliskonu sinnar. Sigurður segir Fitness-íþróttina vera mjög vinsæla í Austurríki og telur að leikarinn og vaxtarræktartröllið Arnold Schwarzenegger hafi átt stóran þátt í að svo sé. „Þetta er óvenju vinsæl grein þarna í Austurríki, líklega með vinsælli íþróttagreinum í landinu. Mér finnst ekki ólíklegt að Schwarzenegger eigi þar hlut að máli.“ Inntur eftir því hvort Kristín ætli nú að leggja lóðin á hilluna svarar Sigurður því neitandi. „Með sigrinum tryggði hún sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer á Spáni í júni, þannig hún hættir ekki strax,“ segir hann að lokum. -sm Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Kristín Kristjánsdóttir sigraði Opna alþjóðlega Fitness mótið sem haldið var í Austurríki um síðustu helgi. Kristín vakti mikla athygli og var meðal annars fjallað um hana í austurríska dagblaðinu NÖN. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur sigrar heildarkeppni á alþjóðlegu líkamsræktarmóti og því telst þetta frábær árangur hjá Kristínu. Þá sigraði hún Íslandsmeistaramótið í Fitness sem fram fór um páskana og var einnig kjörin líkamsræktarmaður ársins hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna á Íslandi. Að sögn Sigurðar Gestssonar, þjálfar og sambýlismanns Kristínar, er mótið í Austurríki afskaplega sterkt mót enda er greinin gríðarlega vinsæl bæði í Austurríki og nágrannalöndunum. „Kristín vakti mikla athygli þarna úti og var stjarna mótsins. Aldur hennar vakti líka athygli, en hún er orðin 45 ára gömul og var að keppa við stúlkur sem gætu hafa verið dætur hennar,“ segir Sigurður sem er að vonum ánægður með árangur sambýliskonu sinnar. Sigurður segir Fitness-íþróttina vera mjög vinsæla í Austurríki og telur að leikarinn og vaxtarræktartröllið Arnold Schwarzenegger hafi átt stóran þátt í að svo sé. „Þetta er óvenju vinsæl grein þarna í Austurríki, líklega með vinsælli íþróttagreinum í landinu. Mér finnst ekki ólíklegt að Schwarzenegger eigi þar hlut að máli.“ Inntur eftir því hvort Kristín ætli nú að leggja lóðin á hilluna svarar Sigurður því neitandi. „Með sigrinum tryggði hún sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer á Spáni í júni, þannig hún hættir ekki strax,“ segir hann að lokum. -sm
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira