Sýningin var vel sótt og gekk vel að blanda hinu ævintýralega yfirbragði A&L saman við sveitarómantíkina sem einkennir Farmers Market og úr varð heilsteypt og ævintýralega falleg tískusýning.
Hárhönnunin vakti einnig athygli Föstudags enda var hún einstaklega falleg og í samræmi við rómantískt yfirbragð sýningarinnar. - sm



