Erlent

iOs 5 uppfærslan kemur í dag

Yfir 200 nýjungar eru í uppfærslunni.
Yfir 200 nýjungar eru í uppfærslunni.
Nýjasta stýrikerfis uppfærsla Apple lendir í dag. Uppfærslan, sem kallast iOs 5, hefur fengið góðar viðtökur og fagna notendur hinum 200 nýju möguleikum sem stýrikerfið býður upp á.

Meðal nýjunga í iOs 5 er skipulagsforritið Siri og tengimöguleikar við iCloud.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×