Þessir fengu atkvæði í kjörinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2011 19:18 Gylfi Þór átti frábært ár og lenti í öðru sæti. Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1 Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1
Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn