Lagt til að Mehdi fái ríkisborgararétt Höskuldur Kári Schram skrifar 15. desember 2011 20:00 Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor er meðal tuttugu og fögurra einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. Kavyanpoor sótti fyrst um hæli hér á landi fyrir sex árum. Kavyanpoor komst í fréttirnar í vor þegar hann hellti yfir sig bensíni í á skrifstofum Rauða krossins við Efstaleiti til að mótmæla seinagangi Útlendingastofnunar við afgreiðslu á beiðni hans um dvalarleyfi. Hann var að lokum yfirbugaður af sérsveitarmönnum ríkislögreglustjóra en var ekki ákærður. Kavyanpoor sótti fyrst um hæli árið 2005 en var að lokum hafnað eftir málið rataði fyrir dómstóla. Kavyanpoor sagði í samtali við fréttastofu í dag vera mjög ánægður með tillögu allsherjar-og menntanefndar og vonast til þess að hún verði samþykkt. Þá er ennfremur lagt til að Siim Vit sut, tveggja ára drengur frá Eistlandi, fái ríkisborgararétt en hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Í frumvarpi allsherjar- og menntanefndar er lagt til að tuttugu og fjórir einstaklingar fái ríkisborgararétta en alls bárust fjörutíu og tvær umsóknir. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor er meðal tuttugu og fögurra einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. Kavyanpoor sótti fyrst um hæli hér á landi fyrir sex árum. Kavyanpoor komst í fréttirnar í vor þegar hann hellti yfir sig bensíni í á skrifstofum Rauða krossins við Efstaleiti til að mótmæla seinagangi Útlendingastofnunar við afgreiðslu á beiðni hans um dvalarleyfi. Hann var að lokum yfirbugaður af sérsveitarmönnum ríkislögreglustjóra en var ekki ákærður. Kavyanpoor sótti fyrst um hæli árið 2005 en var að lokum hafnað eftir málið rataði fyrir dómstóla. Kavyanpoor sagði í samtali við fréttastofu í dag vera mjög ánægður með tillögu allsherjar-og menntanefndar og vonast til þess að hún verði samþykkt. Þá er ennfremur lagt til að Siim Vit sut, tveggja ára drengur frá Eistlandi, fái ríkisborgararétt en hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Í frumvarpi allsherjar- og menntanefndar er lagt til að tuttugu og fjórir einstaklingar fái ríkisborgararétta en alls bárust fjörutíu og tvær umsóknir.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira