Mikil reiði innan ferðaþjónustunnar vegna aðgerða flugmanna 27. júní 2011 19:24 Fulltrúar flugmanna og Icelandair funda nú í Karphúsinu en fjórum flugferðum var aflýst í dag vegna yfirvinnubanns flugmanna félagsins. Fyrirtæki í ferðaþjónustunni segja yfirvinnubannið hafa alvarleg áhrif á ferðasumarið. Flugmenn hafi atvinnu fleiri stétta í höndum sér. Fulltrúar flugmanna og Icelandair funda nú í Karphúsinu hjá Ríkissáttasemjara en samkvæmt heimildum fréttastofu ganga viðræður hægt. Viðræðum var slitið síðastliðinn laugardag því og langt var á milli manna í deilunni. Flugmenn Icelandair hafa ekki viljað opinbera kröfur sínar en yfirvinnubann þeirra hófst á föstudag. Icelandair hefur nú þegar þurft að aflýsa 15 flugferðum vegna yfirvinnubannsins en þeir sem starfa í ferðaþjónustunni segja aðgerðir flugmanna hafa mikil áhrif á ferðasumarið. „Ferðaskrifstofur fóru strax að hafa samband með miklar áhyggjur og svo fundu við strax fyrir þessu áberandi í síðustu viku þegar hægja tók á bókunum á fimmtudaginn og helgin var alveg svakaleg," segir Einar Bollason, framkvæmdastjóri Íshesta. Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, segir hvern dag telja fyrir alla aðila í ferðaþjónustunni. Afar mikið sé í húfi. Þá óttast þeir um ferðamannaiðnaðinn í heild sinni ef aðgerðum flugmanna lýkur ekki innan skamms. „Fyrir stóran hluta þessarar atvinnugreinar er vertíðin bara tveir og hálfur mánuður og þá er ég sérstaklega að tala um landsbyggðina. Ef að farþegar fara ekki að mæta af einhverju ráði og þetta fer að hafa verulega áhrif þá getum við bara hvatt þetta dæmi. Það er svo einfalt mál," segir Einar og bætir við að mikli reiði sé innan ferðaþjónustunnar vegna aðgerða flugmanna. Bergþór tekur þau og orð segir: „Þarna sýna þeir enga ábyrgð. Ekki nokkra." Tengdar fréttir Alls engin yfirlýsing - Svör ráðherra oftúlkuð Iðnaðarráðherra sendi aldrei frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að til greina kæmi að lögbann yrði sett á verkfall flugmanna. "Það mátti skilja það þannig af fréttum en það er nú ekki rétt, ég gerði það ekki," sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Framkvæmdastjóri Félags íslenskra atvinnuflugmanna talaði um það í fjölmiðlum um helgina að "yfirlýsing" ráðherra hefði snert flugmenn illa og að hún hefði komið á viðkvæmum tíma. Fréttir af þessu voru fluttar í ýmsum fjölmiðlum þar sem fjallað var um kjaradeilu flugmanna hjá Icelandair. Hið rétta er hins vegar að fréttamaður Stöðvar 2 spurði ráðherra á föstudag hvort hægt væri að útiloka að lögmann yrði sett á verkfallið og sagði ráðherra aldrei hægt að útiloka slíkt. "Það er náttúrulega aldrei hægt að útiloka slíka möguleika þegar kjaradeilur eiga sér stað. Ég held að það geti ekki nokkur maður gert það," sagði Katrín Í bítinu en tók fram að mikið þyrfti að ganga á áður en gripið væri til slíkra aðgerða. "Það er nú ekki komið að því á þessari stundu og töluvert í land með það þannig að þessi orð mín voru nú eitthvað oftúlkuð," sagði hún. Meðal annars sagði Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra atvinnuflugmanna, í viðtali við RÚV á sunnudag: "Það er skelfilega ófaglegt af iðnaðarráðherra að hóta lögbanni." Í bítinu var Katrín spurð hvort túlkun á svari hennar hefði verið tekin of langt. "Já, það má segja það. En það kannski hefur hentað einhverjum. Það er bara eins og það er," sagði hún. Hægt er að hlusta á viðtalið við Katrínu Í bítinu í morgun með því að smella á tengilinn hér að ofan. Með því að smella hér má horfa á viðtal Stöðvar 2 við ráðherra á föstudag þar sem hún segist aðspurð ekki útiloka lögmann. http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV67736FBF-CA9B-4BEC-9096-CB65633EA060 27. júní 2011 09:12 Fundað vegna yfirvinnubanns flugmanna Fulltrúar flugmanna Icelandair og Icelandair sitja nú á fundi í Karphúsinu vegna yfirvinnubanns flugmanna. Ríkissáttasemjari sleit viðræðum deiluaðila á laugardaginn þar sem of mikið bar á milli. Hann boðaði nýjan fund í dag og hófst fundurinn klukkan hálf tvö. 27. júní 2011 17:51 Nýr fundur boðaður í deilu flugmanna í dag Ríkissáttasemjari hefur boðað til sáttafundar með flugmönnum Icelandair og samningamönnum félagsins, klukkan hálf tvö í dag, eftir árangurslausan samningafund á laugardag. 27. júní 2011 07:17 Kjaradeila flugmanna í hnút Engin lausn virðist vera í sjónmáli á kjaradeilu flugmanna við Icelandair. Sáttasemjari sleit fundi á laugardag þar sem of mikið þótti bera í milli og ekki er ljóst hvenær hist verður á ný. Töluvert rask hefur orðið á flugi um helgina. 27. júní 2011 05:00 Ekkert hræðir ferðamenn meira en að komast ekki aftur heim Mörg fyrirtæki í ferðaþjónustunni hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna yfirvinnubanns flugmanna Icelandair en félagið hefur nú aflýst fimmtán flugum. Framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar segir ekkert hræða ferðamenn meira en tilhugsunin að komast ekki aftur heim. Viðræðum verður haldið áfram í Karphúsinu í dag. 27. júní 2011 12:07 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Fulltrúar flugmanna og Icelandair funda nú í Karphúsinu en fjórum flugferðum var aflýst í dag vegna yfirvinnubanns flugmanna félagsins. Fyrirtæki í ferðaþjónustunni segja yfirvinnubannið hafa alvarleg áhrif á ferðasumarið. Flugmenn hafi atvinnu fleiri stétta í höndum sér. Fulltrúar flugmanna og Icelandair funda nú í Karphúsinu hjá Ríkissáttasemjara en samkvæmt heimildum fréttastofu ganga viðræður hægt. Viðræðum var slitið síðastliðinn laugardag því og langt var á milli manna í deilunni. Flugmenn Icelandair hafa ekki viljað opinbera kröfur sínar en yfirvinnubann þeirra hófst á föstudag. Icelandair hefur nú þegar þurft að aflýsa 15 flugferðum vegna yfirvinnubannsins en þeir sem starfa í ferðaþjónustunni segja aðgerðir flugmanna hafa mikil áhrif á ferðasumarið. „Ferðaskrifstofur fóru strax að hafa samband með miklar áhyggjur og svo fundu við strax fyrir þessu áberandi í síðustu viku þegar hægja tók á bókunum á fimmtudaginn og helgin var alveg svakaleg," segir Einar Bollason, framkvæmdastjóri Íshesta. Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, segir hvern dag telja fyrir alla aðila í ferðaþjónustunni. Afar mikið sé í húfi. Þá óttast þeir um ferðamannaiðnaðinn í heild sinni ef aðgerðum flugmanna lýkur ekki innan skamms. „Fyrir stóran hluta þessarar atvinnugreinar er vertíðin bara tveir og hálfur mánuður og þá er ég sérstaklega að tala um landsbyggðina. Ef að farþegar fara ekki að mæta af einhverju ráði og þetta fer að hafa verulega áhrif þá getum við bara hvatt þetta dæmi. Það er svo einfalt mál," segir Einar og bætir við að mikli reiði sé innan ferðaþjónustunnar vegna aðgerða flugmanna. Bergþór tekur þau og orð segir: „Þarna sýna þeir enga ábyrgð. Ekki nokkra."
Tengdar fréttir Alls engin yfirlýsing - Svör ráðherra oftúlkuð Iðnaðarráðherra sendi aldrei frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að til greina kæmi að lögbann yrði sett á verkfall flugmanna. "Það mátti skilja það þannig af fréttum en það er nú ekki rétt, ég gerði það ekki," sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Framkvæmdastjóri Félags íslenskra atvinnuflugmanna talaði um það í fjölmiðlum um helgina að "yfirlýsing" ráðherra hefði snert flugmenn illa og að hún hefði komið á viðkvæmum tíma. Fréttir af þessu voru fluttar í ýmsum fjölmiðlum þar sem fjallað var um kjaradeilu flugmanna hjá Icelandair. Hið rétta er hins vegar að fréttamaður Stöðvar 2 spurði ráðherra á föstudag hvort hægt væri að útiloka að lögmann yrði sett á verkfallið og sagði ráðherra aldrei hægt að útiloka slíkt. "Það er náttúrulega aldrei hægt að útiloka slíka möguleika þegar kjaradeilur eiga sér stað. Ég held að það geti ekki nokkur maður gert það," sagði Katrín Í bítinu en tók fram að mikið þyrfti að ganga á áður en gripið væri til slíkra aðgerða. "Það er nú ekki komið að því á þessari stundu og töluvert í land með það þannig að þessi orð mín voru nú eitthvað oftúlkuð," sagði hún. Meðal annars sagði Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra atvinnuflugmanna, í viðtali við RÚV á sunnudag: "Það er skelfilega ófaglegt af iðnaðarráðherra að hóta lögbanni." Í bítinu var Katrín spurð hvort túlkun á svari hennar hefði verið tekin of langt. "Já, það má segja það. En það kannski hefur hentað einhverjum. Það er bara eins og það er," sagði hún. Hægt er að hlusta á viðtalið við Katrínu Í bítinu í morgun með því að smella á tengilinn hér að ofan. Með því að smella hér má horfa á viðtal Stöðvar 2 við ráðherra á föstudag þar sem hún segist aðspurð ekki útiloka lögmann. http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV67736FBF-CA9B-4BEC-9096-CB65633EA060 27. júní 2011 09:12 Fundað vegna yfirvinnubanns flugmanna Fulltrúar flugmanna Icelandair og Icelandair sitja nú á fundi í Karphúsinu vegna yfirvinnubanns flugmanna. Ríkissáttasemjari sleit viðræðum deiluaðila á laugardaginn þar sem of mikið bar á milli. Hann boðaði nýjan fund í dag og hófst fundurinn klukkan hálf tvö. 27. júní 2011 17:51 Nýr fundur boðaður í deilu flugmanna í dag Ríkissáttasemjari hefur boðað til sáttafundar með flugmönnum Icelandair og samningamönnum félagsins, klukkan hálf tvö í dag, eftir árangurslausan samningafund á laugardag. 27. júní 2011 07:17 Kjaradeila flugmanna í hnút Engin lausn virðist vera í sjónmáli á kjaradeilu flugmanna við Icelandair. Sáttasemjari sleit fundi á laugardag þar sem of mikið þótti bera í milli og ekki er ljóst hvenær hist verður á ný. Töluvert rask hefur orðið á flugi um helgina. 27. júní 2011 05:00 Ekkert hræðir ferðamenn meira en að komast ekki aftur heim Mörg fyrirtæki í ferðaþjónustunni hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna yfirvinnubanns flugmanna Icelandair en félagið hefur nú aflýst fimmtán flugum. Framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar segir ekkert hræða ferðamenn meira en tilhugsunin að komast ekki aftur heim. Viðræðum verður haldið áfram í Karphúsinu í dag. 27. júní 2011 12:07 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Alls engin yfirlýsing - Svör ráðherra oftúlkuð Iðnaðarráðherra sendi aldrei frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að til greina kæmi að lögbann yrði sett á verkfall flugmanna. "Það mátti skilja það þannig af fréttum en það er nú ekki rétt, ég gerði það ekki," sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Framkvæmdastjóri Félags íslenskra atvinnuflugmanna talaði um það í fjölmiðlum um helgina að "yfirlýsing" ráðherra hefði snert flugmenn illa og að hún hefði komið á viðkvæmum tíma. Fréttir af þessu voru fluttar í ýmsum fjölmiðlum þar sem fjallað var um kjaradeilu flugmanna hjá Icelandair. Hið rétta er hins vegar að fréttamaður Stöðvar 2 spurði ráðherra á föstudag hvort hægt væri að útiloka að lögmann yrði sett á verkfallið og sagði ráðherra aldrei hægt að útiloka slíkt. "Það er náttúrulega aldrei hægt að útiloka slíka möguleika þegar kjaradeilur eiga sér stað. Ég held að það geti ekki nokkur maður gert það," sagði Katrín Í bítinu en tók fram að mikið þyrfti að ganga á áður en gripið væri til slíkra aðgerða. "Það er nú ekki komið að því á þessari stundu og töluvert í land með það þannig að þessi orð mín voru nú eitthvað oftúlkuð," sagði hún. Meðal annars sagði Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra atvinnuflugmanna, í viðtali við RÚV á sunnudag: "Það er skelfilega ófaglegt af iðnaðarráðherra að hóta lögbanni." Í bítinu var Katrín spurð hvort túlkun á svari hennar hefði verið tekin of langt. "Já, það má segja það. En það kannski hefur hentað einhverjum. Það er bara eins og það er," sagði hún. Hægt er að hlusta á viðtalið við Katrínu Í bítinu í morgun með því að smella á tengilinn hér að ofan. Með því að smella hér má horfa á viðtal Stöðvar 2 við ráðherra á föstudag þar sem hún segist aðspurð ekki útiloka lögmann. http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV67736FBF-CA9B-4BEC-9096-CB65633EA060 27. júní 2011 09:12
Fundað vegna yfirvinnubanns flugmanna Fulltrúar flugmanna Icelandair og Icelandair sitja nú á fundi í Karphúsinu vegna yfirvinnubanns flugmanna. Ríkissáttasemjari sleit viðræðum deiluaðila á laugardaginn þar sem of mikið bar á milli. Hann boðaði nýjan fund í dag og hófst fundurinn klukkan hálf tvö. 27. júní 2011 17:51
Nýr fundur boðaður í deilu flugmanna í dag Ríkissáttasemjari hefur boðað til sáttafundar með flugmönnum Icelandair og samningamönnum félagsins, klukkan hálf tvö í dag, eftir árangurslausan samningafund á laugardag. 27. júní 2011 07:17
Kjaradeila flugmanna í hnút Engin lausn virðist vera í sjónmáli á kjaradeilu flugmanna við Icelandair. Sáttasemjari sleit fundi á laugardag þar sem of mikið þótti bera í milli og ekki er ljóst hvenær hist verður á ný. Töluvert rask hefur orðið á flugi um helgina. 27. júní 2011 05:00
Ekkert hræðir ferðamenn meira en að komast ekki aftur heim Mörg fyrirtæki í ferðaþjónustunni hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna yfirvinnubanns flugmanna Icelandair en félagið hefur nú aflýst fimmtán flugum. Framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar segir ekkert hræða ferðamenn meira en tilhugsunin að komast ekki aftur heim. Viðræðum verður haldið áfram í Karphúsinu í dag. 27. júní 2011 12:07