Ólafur Ragnar: Þarf að setja reglur um Norðurslóðir 13. febrúar 2011 15:01 Norðurheimskautið. Beaufort-haf. „Það er eftirspurn eftir Íslandi og þar koma Norðuslóðir inn," sagði Ólafur Ragnar Grímsson í Silfri Egils í dag og bætti við að lega Íslands hefði aldrei verið verðmætari. Fyrir þessu fyndi Ólafur meðal annars með auknum áhuga áhrifamestu hagkerfa veraldar á Íslandi. Nefndi hann í því samhengi Indland og Kína. Hann sagði hinsvegar vanda Íslands hvernig Íslendingar ættu að spila úr þeirri stöðu sem myndast þegar siglingaleiðir opnast um Norðurslóðir. Sjálfur segir Ólafur Ragnar að hann hafi hvatt til þess á Alþingi að það setti reglur að fyrra bragði um það hvernig málum yrði háttað á þessum mikilvæga landsvæði. Ólafur sagði mikilvægt að búið væri að ákveða viðvaranir, bönn og eftirlit áður en ísinn bráðnar og siglingarnar byrja. „Og þá þurfum við að virkja vísindasamfélagið," sagði Ólafur Ragnar um þetta stóra verkefni sem blasir við í framtíðinni. Sjóleiðin milli austurstrandar Norður-Ameríku og Asíu (Kína) er þrettán þúsund sjómílur að lengd, ef siglt er um Miðjarðarhaf og Súesskurðinn, en yrði níu þúsund sjómílur ef farin væri sjóleið um Ísland og gegnum Norður-Íshafið. Því er ljóst að um mikið hagsmunamál er að ræða. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Þurfum að treysta fólkinu í landinu „Stjórnskipunin er ekki þannig vaxin að forsetinn velti fyrir sér hvort hann eigi að vísa málum til þjóðaratkvðagreiðslu,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í fyrsta ítarlega viðtalinu sem hann gefur fjölmiðlum í þrettán mánuði. 13. febrúar 2011 14:02 Ólafur Ragnar: Óvíst hvort hann bjóði sig aftur fram „Þú getur haft allskonar áform, en svo færðu símtal um veikindi einn daginn, eins og með Guðrúnu [Katrínu Þorbergsdóttur. d. 12.október 1998], og þá breytist allt,“ svaraði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils í hádeginu, þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að bjóða sig aftur fram til forseta. 13. febrúar 2011 14:19 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
„Það er eftirspurn eftir Íslandi og þar koma Norðuslóðir inn," sagði Ólafur Ragnar Grímsson í Silfri Egils í dag og bætti við að lega Íslands hefði aldrei verið verðmætari. Fyrir þessu fyndi Ólafur meðal annars með auknum áhuga áhrifamestu hagkerfa veraldar á Íslandi. Nefndi hann í því samhengi Indland og Kína. Hann sagði hinsvegar vanda Íslands hvernig Íslendingar ættu að spila úr þeirri stöðu sem myndast þegar siglingaleiðir opnast um Norðurslóðir. Sjálfur segir Ólafur Ragnar að hann hafi hvatt til þess á Alþingi að það setti reglur að fyrra bragði um það hvernig málum yrði háttað á þessum mikilvæga landsvæði. Ólafur sagði mikilvægt að búið væri að ákveða viðvaranir, bönn og eftirlit áður en ísinn bráðnar og siglingarnar byrja. „Og þá þurfum við að virkja vísindasamfélagið," sagði Ólafur Ragnar um þetta stóra verkefni sem blasir við í framtíðinni. Sjóleiðin milli austurstrandar Norður-Ameríku og Asíu (Kína) er þrettán þúsund sjómílur að lengd, ef siglt er um Miðjarðarhaf og Súesskurðinn, en yrði níu þúsund sjómílur ef farin væri sjóleið um Ísland og gegnum Norður-Íshafið. Því er ljóst að um mikið hagsmunamál er að ræða.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Þurfum að treysta fólkinu í landinu „Stjórnskipunin er ekki þannig vaxin að forsetinn velti fyrir sér hvort hann eigi að vísa málum til þjóðaratkvðagreiðslu,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í fyrsta ítarlega viðtalinu sem hann gefur fjölmiðlum í þrettán mánuði. 13. febrúar 2011 14:02 Ólafur Ragnar: Óvíst hvort hann bjóði sig aftur fram „Þú getur haft allskonar áform, en svo færðu símtal um veikindi einn daginn, eins og með Guðrúnu [Katrínu Þorbergsdóttur. d. 12.október 1998], og þá breytist allt,“ svaraði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils í hádeginu, þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að bjóða sig aftur fram til forseta. 13. febrúar 2011 14:19 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Ólafur Ragnar: Þurfum að treysta fólkinu í landinu „Stjórnskipunin er ekki þannig vaxin að forsetinn velti fyrir sér hvort hann eigi að vísa málum til þjóðaratkvðagreiðslu,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í fyrsta ítarlega viðtalinu sem hann gefur fjölmiðlum í þrettán mánuði. 13. febrúar 2011 14:02
Ólafur Ragnar: Óvíst hvort hann bjóði sig aftur fram „Þú getur haft allskonar áform, en svo færðu símtal um veikindi einn daginn, eins og með Guðrúnu [Katrínu Þorbergsdóttur. d. 12.október 1998], og þá breytist allt,“ svaraði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils í hádeginu, þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að bjóða sig aftur fram til forseta. 13. febrúar 2011 14:19