Guðlaugur stefnir Birni Val: Óvíst með bótakröfu Erla Hlynsdóttir skrifar 2. maí 2011 15:22 Guðlaugur Þór Þórðarson vill ekki búa í „rógsþjóðfélagi“ og finnst ótækt að vera sakaður um glæpsamlega háttsemi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að stefna Birni Val Gíslasyni, þingmanni Vinstri Grænna, fyrir meiðyrði. Guðlaugur Þór gaf Birni Val fimm daga frest til að draga ummælin til baka, en sá frestur rann út í gær án þess að Björn Valur fjarlægði þau eða bæðist á þeim afsökunar. Lögmenn Guðlaugs Þórs vinna því nú að því að útbúa stefnu. Hann segist aðspurður ekki vera búin að hugsa mikið um hvort eða þá hversu miklar fébætur hann ætlar að fara fram á. „Peningar eru ekki það sem mér var efst í huga þegar ég tók þessa ákvörðun,“ segir Guðlaugur Þór. Ummælin sem hann stefnur Birni Val fyrir voru birtar á bloggsíðu þess síðarnefnda þar sem hann sakar Guðlaug Þór um mútuþægni, og vitnar þar til styrkja sem Guðlaugur fékk í prófkjörum sínum og þóttu meðal annars umdeildir innan Sjálfstæðisflokksins á sínum tíma. Spurður hvort ásakanir sem þessar séu ekki einfaldlega hluti af orðræðuhefð í íslenskum stjórnmálum segir Guðlaugur Þór: „Þó svo að ýmislegt gangi á í stjórnmálunum þá held ég að þetta sé heldur langt gengið. Viljum við hafa þjóðfélagið þannig að það sé sjálfsagt og eðlilegt að saka fólk um glæpsamlega háttsemi án þess að bera ábyrgð á því? Við værum þá að búa til rógsþjóðfélag. Ég hef ekki áhuga á að búa í slíku samfélagi og held að ansi margir séu mér þar sammála,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segist ekkert sjálfur hafa heyrt í Birni Val nýverið. „Ég á ekki von á því að hann bjóði mér í kaffi,“ segir hann. Tengdar fréttir Guðlaugur Þór hótar að kæra Björn Val fyrir meiðyrði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur sent Birni Vali Gíslasyni, þingmanni Vinstri grænna, bréf þar sem honum er hótað málsókn á grundvelli meiðyrðalaga, dragi hann ekki orð sín til baka um að styrkir sem Guðlaugur hlaut, væru mútur. 28. apríl 2011 11:19 Dregur ummælin ekki til baka Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, ætlar ekki að verða við boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að draga til baka ummæli um mútuþægni hins síðarnefnda. Guðlaugur gaf honum frest til þess til mánaðamóta, ellegar mundi hann stefna honum fyrir meiðyrði. 2. maí 2011 06:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að stefna Birni Val Gíslasyni, þingmanni Vinstri Grænna, fyrir meiðyrði. Guðlaugur Þór gaf Birni Val fimm daga frest til að draga ummælin til baka, en sá frestur rann út í gær án þess að Björn Valur fjarlægði þau eða bæðist á þeim afsökunar. Lögmenn Guðlaugs Þórs vinna því nú að því að útbúa stefnu. Hann segist aðspurður ekki vera búin að hugsa mikið um hvort eða þá hversu miklar fébætur hann ætlar að fara fram á. „Peningar eru ekki það sem mér var efst í huga þegar ég tók þessa ákvörðun,“ segir Guðlaugur Þór. Ummælin sem hann stefnur Birni Val fyrir voru birtar á bloggsíðu þess síðarnefnda þar sem hann sakar Guðlaug Þór um mútuþægni, og vitnar þar til styrkja sem Guðlaugur fékk í prófkjörum sínum og þóttu meðal annars umdeildir innan Sjálfstæðisflokksins á sínum tíma. Spurður hvort ásakanir sem þessar séu ekki einfaldlega hluti af orðræðuhefð í íslenskum stjórnmálum segir Guðlaugur Þór: „Þó svo að ýmislegt gangi á í stjórnmálunum þá held ég að þetta sé heldur langt gengið. Viljum við hafa þjóðfélagið þannig að það sé sjálfsagt og eðlilegt að saka fólk um glæpsamlega háttsemi án þess að bera ábyrgð á því? Við værum þá að búa til rógsþjóðfélag. Ég hef ekki áhuga á að búa í slíku samfélagi og held að ansi margir séu mér þar sammála,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segist ekkert sjálfur hafa heyrt í Birni Val nýverið. „Ég á ekki von á því að hann bjóði mér í kaffi,“ segir hann.
Tengdar fréttir Guðlaugur Þór hótar að kæra Björn Val fyrir meiðyrði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur sent Birni Vali Gíslasyni, þingmanni Vinstri grænna, bréf þar sem honum er hótað málsókn á grundvelli meiðyrðalaga, dragi hann ekki orð sín til baka um að styrkir sem Guðlaugur hlaut, væru mútur. 28. apríl 2011 11:19 Dregur ummælin ekki til baka Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, ætlar ekki að verða við boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að draga til baka ummæli um mútuþægni hins síðarnefnda. Guðlaugur gaf honum frest til þess til mánaðamóta, ellegar mundi hann stefna honum fyrir meiðyrði. 2. maí 2011 06:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Guðlaugur Þór hótar að kæra Björn Val fyrir meiðyrði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur sent Birni Vali Gíslasyni, þingmanni Vinstri grænna, bréf þar sem honum er hótað málsókn á grundvelli meiðyrðalaga, dragi hann ekki orð sín til baka um að styrkir sem Guðlaugur hlaut, væru mútur. 28. apríl 2011 11:19
Dregur ummælin ekki til baka Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, ætlar ekki að verða við boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að draga til baka ummæli um mútuþægni hins síðarnefnda. Guðlaugur gaf honum frest til þess til mánaðamóta, ellegar mundi hann stefna honum fyrir meiðyrði. 2. maí 2011 06:00