Erlent

Atvinnuleysi tefur á Írlandi

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir margt hafa gengið vel í endurreisn írsks efnahagslífs.Nordicphotos/AFP
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir margt hafa gengið vel í endurreisn írsks efnahagslífs.Nordicphotos/AFP
Sendinefnd AGS á Írlandi hefur lokið fyrstu og annarri endurskoðun efnahagsáætlunar landsins, auk beiðni um endurskoðun áætlunarinnar. Írar fara fram á að breytt verði áherslum í lánveitingum þar sem minni peninga þurfi í byrjun áætlunarinnar en áður hafði verið talið.

 

AGS segir áætlunina, sem er til þriggja ára og hófst um miðjan desember, hafi hafist ve. Álit sendinefndar AGS er að helst ógni áætluninni að vöxtur sé hægari og atvinnuleysi meira en ráð var fyrir gert. Þá hafi frekari lækkun á lánshæfismati og þróun í öðrum evrulöndum sem eigi í vanda ýtt undir hærra vaxtaálag sem torveldi Írum fjármögnun. - óká


Tengdar fréttir

Banninu fagnað innan íþróttahreyfingarinnar

Framtak Skautafélagsins Bjarnarins í baráttu gegn munntóbaksnotkun er mikið fagnaðarefni, segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×