Nemendur krefjast þess að ráðuneytið hlusti 23. ágúst 2011 15:58 Nemendur niðri í ráðuneyti. Mynd/Gísli Berg 40 nemendur úr Kvikmyndaskóla Íslands sitja nú fyrir utan skrifstofur menntamálaráðuneytisins. Þeir krefjast þess að ráðuneytið hlusti á skólann og tilboð frá honum. „Þetta ættu að vera vægast sagt ásættanleg tilboð miðað við aðra skóla úti í heimi," segir Ari Birgir Ágústsson, talsmaður nemenda. Kvikmyndaskóli Íslands hlaut um 278 þúsunda króna fjárveitingu með hverjum nemanda árið 2010, miðað við um 10 milljóna króna framlag Danska kvikmyndaskólans og þess norska. Þessar tölur koma fram á www.stadreyndir.com Ari segist persónulega tilbúinn til að sitja allt þar til niðurstaða fæst í málið og ríkið semur við skólann. Hann gerir þó fastlega ráð fyrir því að þeim verði hent út fljótlega. Viðbrögð ráðuneytisins við setumótmælunum voru að bjóða nemendum á fund til að ræða kröfur þeirra. Þeir afþökkuðu fundarboðið. „Við erum ekki að sækjast eftir fundum. Nennum ekki að láta brjóta okkur ennþá meira niður," segir Ari. Í samtali við fréttastofu benti Ari ítrekað á að nú séu 38 nemendur Kvikmyndaskólans komnir á atvinnuleysisbætur. Það kosti ríkið töluvert meira en skólin þarf til að halda rekstrinum gangandi. Ríkið hafi nú milli þessara kosta tveggja að velja. „Það er mjög skrítið að ráðuneytið segist ekki hafa fjármagn til að verða við kröfum skólans en geti engu að síður haft okkur öll á atvinnuleysisbótum," segir Ari. Aðspurður veit hann ekki hvort nemendurnir muni snúa aftur á morgun. „Það hefur ekkert verið ákveðið um það. En við munum halda áfram að gera eitthvað." Tengdar fréttir Setumótmæli í menntamálaráðuneytinu Nemendur við Kvikmyndaskóla Íslands mættu í menntamálaráðuneytið í dag og tóku sér þar stöðu í svokölluðum setumótmælum. 23. ágúst 2011 15:11 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
40 nemendur úr Kvikmyndaskóla Íslands sitja nú fyrir utan skrifstofur menntamálaráðuneytisins. Þeir krefjast þess að ráðuneytið hlusti á skólann og tilboð frá honum. „Þetta ættu að vera vægast sagt ásættanleg tilboð miðað við aðra skóla úti í heimi," segir Ari Birgir Ágústsson, talsmaður nemenda. Kvikmyndaskóli Íslands hlaut um 278 þúsunda króna fjárveitingu með hverjum nemanda árið 2010, miðað við um 10 milljóna króna framlag Danska kvikmyndaskólans og þess norska. Þessar tölur koma fram á www.stadreyndir.com Ari segist persónulega tilbúinn til að sitja allt þar til niðurstaða fæst í málið og ríkið semur við skólann. Hann gerir þó fastlega ráð fyrir því að þeim verði hent út fljótlega. Viðbrögð ráðuneytisins við setumótmælunum voru að bjóða nemendum á fund til að ræða kröfur þeirra. Þeir afþökkuðu fundarboðið. „Við erum ekki að sækjast eftir fundum. Nennum ekki að láta brjóta okkur ennþá meira niður," segir Ari. Í samtali við fréttastofu benti Ari ítrekað á að nú séu 38 nemendur Kvikmyndaskólans komnir á atvinnuleysisbætur. Það kosti ríkið töluvert meira en skólin þarf til að halda rekstrinum gangandi. Ríkið hafi nú milli þessara kosta tveggja að velja. „Það er mjög skrítið að ráðuneytið segist ekki hafa fjármagn til að verða við kröfum skólans en geti engu að síður haft okkur öll á atvinnuleysisbótum," segir Ari. Aðspurður veit hann ekki hvort nemendurnir muni snúa aftur á morgun. „Það hefur ekkert verið ákveðið um það. En við munum halda áfram að gera eitthvað."
Tengdar fréttir Setumótmæli í menntamálaráðuneytinu Nemendur við Kvikmyndaskóla Íslands mættu í menntamálaráðuneytið í dag og tóku sér þar stöðu í svokölluðum setumótmælum. 23. ágúst 2011 15:11 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Setumótmæli í menntamálaráðuneytinu Nemendur við Kvikmyndaskóla Íslands mættu í menntamálaráðuneytið í dag og tóku sér þar stöðu í svokölluðum setumótmælum. 23. ágúst 2011 15:11