Vil ekki kalla það málþóf - en við munum tala í þessu máli Höskuldur Kári Schram skrifar 9. júní 2011 18:45 Engin sátt liggur fyrir á Alþingi um afgreiðslu á minna kvótafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Sjálfstæðismenn vilja að ríkisstjórnin dragi það til baka en stjórnarliðar segja að það komi ekki til greina Deilur um minna kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar hafa valdið því að ekki hefur náðst sátt um þingstörf en samkvæmt dagskrá átti fresta þingfundi í dag fram á haust. Ríkisstjórnin vill hins vegar klára málið fyrir þinghlé en sjálfstæðis- og framsóknarmenn vilja að frumvarpið verði dregið til baka. Fulltrúi samfylkingarinnar í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd segir að ekki komi til greina að draga málið til baka. Róbert Marshall, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að sjálfstæðismenn hafi viljað málið burt. „Við erum búin teygja okkur mjög langt og bjóða fram sátt í málinu og halda fundi alveg frá því á miðvikudag í síðustu viku. En hér er á ferðinni grímulaus hagsmunabarátta Sjálfstæðisflokksins fyir kvótakerfinu, það er ekkert flóknara heldur en það Þeir hafa ekki viljað hagga sér í málinu á nokkurn hátt sem sýnir sig best í því að þeir vilja bara málið burt," segir Róbert. Sjálfstæðismenn telja að frumvarpið sé gallað og standist ekki stjórnarskrá. Samfylkingin, hún er tilbúin í sumarþing til að klára þetta mál? „Við buðum okkur fram til þess að breyta þessu kerfi. Við vorum kosin til þess að gera það og við gerum það sem þarf að gera til þess að svo megi verða," segir Róbert. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að markmið Sjálfstæðisflokksins sé að koma í veg fyrir að afgreiðslu frumvarpsins. „Við erum óhress með þetta frumvarp og teljum að þjóðinni sé betur borgið án þess," segir Einar. Er þetta spurning um að þið munið beita málþófi? „Ég vil ekki kalla það málþóf en við munum auðvitað tala í þessu máli," segir Einar að lokum. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Engin sátt liggur fyrir á Alþingi um afgreiðslu á minna kvótafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Sjálfstæðismenn vilja að ríkisstjórnin dragi það til baka en stjórnarliðar segja að það komi ekki til greina Deilur um minna kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar hafa valdið því að ekki hefur náðst sátt um þingstörf en samkvæmt dagskrá átti fresta þingfundi í dag fram á haust. Ríkisstjórnin vill hins vegar klára málið fyrir þinghlé en sjálfstæðis- og framsóknarmenn vilja að frumvarpið verði dregið til baka. Fulltrúi samfylkingarinnar í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd segir að ekki komi til greina að draga málið til baka. Róbert Marshall, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að sjálfstæðismenn hafi viljað málið burt. „Við erum búin teygja okkur mjög langt og bjóða fram sátt í málinu og halda fundi alveg frá því á miðvikudag í síðustu viku. En hér er á ferðinni grímulaus hagsmunabarátta Sjálfstæðisflokksins fyir kvótakerfinu, það er ekkert flóknara heldur en það Þeir hafa ekki viljað hagga sér í málinu á nokkurn hátt sem sýnir sig best í því að þeir vilja bara málið burt," segir Róbert. Sjálfstæðismenn telja að frumvarpið sé gallað og standist ekki stjórnarskrá. Samfylkingin, hún er tilbúin í sumarþing til að klára þetta mál? „Við buðum okkur fram til þess að breyta þessu kerfi. Við vorum kosin til þess að gera það og við gerum það sem þarf að gera til þess að svo megi verða," segir Róbert. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að markmið Sjálfstæðisflokksins sé að koma í veg fyrir að afgreiðslu frumvarpsins. „Við erum óhress með þetta frumvarp og teljum að þjóðinni sé betur borgið án þess," segir Einar. Er þetta spurning um að þið munið beita málþófi? „Ég vil ekki kalla það málþóf en við munum auðvitað tala í þessu máli," segir Einar að lokum.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira