Útvarpsstarfið leyndur draumur 17. maí 2011 07:00 Margrét Björnsdóttir uppistandari er með fiðrildi í maganum fyrir fyrsta þættinum á föstudaginn. Fréttablaðið/Stefán „Þetta er alveg hrikalega spennandi tækifæri og ég er með fiðrildi í maganum," segir Margrét Björnsdóttir, glænýr liðsmaður útvarpsstöðvarinnar FM957, en hún stjórnar þættinum Fjögur til sex á hverjum virkum degi ásamt Brynjari Má Valdimarssyni útvarpsmanni. „Brynjar hringdi í mig fyrir helgi og sagði að þeir væri að leita að skemmtilegri stelpu í útvarpið og að mitt nafn hefði komið oft upp í þeim umræðum. Við hittumst svo um helgina og ég var ráðin," segir Margrét sem komst í fréttirnar fyrr í vetur þegar hún vann keppnina fyndnasti nemandi Verslunarskóla Íslands og fékk í kjölfarið að koma fram með uppistandshópnum Mið-Íslandi. Margrét viðurkennir að útvarpsstarfið hafi lengi verið leyndur draumur „Mig hefur alltaf langað til komast í útvarpið því ég hef mjög mikinn áhuga á tónlist en ég er samt ekki kannski þessi týpíski FM957 hlustandi því ég er meira fyrir rokk en popp en lofa að spila mikið tónlistina úr Steindanum okkar, ég hreinlega elska þættina og lögin eru frábær," segir Margrét sem er þekkt fyrir að vera með ansi grófan húmor en það þarf hún að passa í útvarpi. „Úff, já ég get sko ekki sagt hvað sem er og verð að passa að verða ekki of gróf. Þátturinn er á besta útvarpstímanum og margir að hlusta," en samhliða útvarpsstarfinu stendur hún vaktina í tískuvöruversluninni Rokk&Rósum og í afgreiðslunni á 101 hótel. „Það verður brjálað að gera hjá mér í sumar en ég er vön því og hlakka mikið til." Fyrsti þátturinn fer í loftið á föstudaginn. -áp Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Þetta er alveg hrikalega spennandi tækifæri og ég er með fiðrildi í maganum," segir Margrét Björnsdóttir, glænýr liðsmaður útvarpsstöðvarinnar FM957, en hún stjórnar þættinum Fjögur til sex á hverjum virkum degi ásamt Brynjari Má Valdimarssyni útvarpsmanni. „Brynjar hringdi í mig fyrir helgi og sagði að þeir væri að leita að skemmtilegri stelpu í útvarpið og að mitt nafn hefði komið oft upp í þeim umræðum. Við hittumst svo um helgina og ég var ráðin," segir Margrét sem komst í fréttirnar fyrr í vetur þegar hún vann keppnina fyndnasti nemandi Verslunarskóla Íslands og fékk í kjölfarið að koma fram með uppistandshópnum Mið-Íslandi. Margrét viðurkennir að útvarpsstarfið hafi lengi verið leyndur draumur „Mig hefur alltaf langað til komast í útvarpið því ég hef mjög mikinn áhuga á tónlist en ég er samt ekki kannski þessi týpíski FM957 hlustandi því ég er meira fyrir rokk en popp en lofa að spila mikið tónlistina úr Steindanum okkar, ég hreinlega elska þættina og lögin eru frábær," segir Margrét sem er þekkt fyrir að vera með ansi grófan húmor en það þarf hún að passa í útvarpi. „Úff, já ég get sko ekki sagt hvað sem er og verð að passa að verða ekki of gróf. Þátturinn er á besta útvarpstímanum og margir að hlusta," en samhliða útvarpsstarfinu stendur hún vaktina í tískuvöruversluninni Rokk&Rósum og í afgreiðslunni á 101 hótel. „Það verður brjálað að gera hjá mér í sumar en ég er vön því og hlakka mikið til." Fyrsti þátturinn fer í loftið á föstudaginn. -áp
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira