Bretar varaðir við falli evrunnar Óli Tynes skrifar 21. júní 2011 00:00 Það var Jack Straw fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands sem varaði breska fjármálaráðuneytið við. Hann sagði að úr þessu væri skjótur endir hins sameiginlega myntbandalags skárri kostur en hægfara dauði. Í umræðum á breska þinginu kröfðust þingmenn úr öllum flokkum þess að landið taki ekki þátt í frekari neyðaraðstoð við Grikkland og ýtti þess í stað á það að yfirgefa myntbandalagið og taka drökmuna upp aftur sem sinn gjaldmiðil. Bæði David Cameron forsætisráðherra og George Osborne fjármálaráðherra hafa tekið undir þetta. Cameron sagði að hann myndi berjast hart fyrir því í Brussel að peningar breskra skattborgara yrðu ekki notaðir til að hjálpa Grikklandi.Grikkir eiga völina og kvölina Breska blaðið The Telegraph segir að Mark Hoban aðstoðarráðherra í fjármálaráðuneytinu hafi viðurkennt að ýmsar leiðir séu til skoðunar þar. Hann sagði að ekki væri viðeigandi að ræða það í smáatriðum. Hinsvegar yrði hann sekur um vanrækslu ef engar ráðstafanir yrðu gerðar til þess að bregðast við gjaldþroti Grikklands. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins leggur mikla áherslu á að Grikkjum verði hjálpað. Til þess að svo megi verða þurfa þeir hinsvegar að grípa til mikilla skattahækkana og niðurskurðar. Atkvæðagreiðsla um það verður á gríska þinginu í kvöld. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Sjá meira
Það var Jack Straw fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands sem varaði breska fjármálaráðuneytið við. Hann sagði að úr þessu væri skjótur endir hins sameiginlega myntbandalags skárri kostur en hægfara dauði. Í umræðum á breska þinginu kröfðust þingmenn úr öllum flokkum þess að landið taki ekki þátt í frekari neyðaraðstoð við Grikkland og ýtti þess í stað á það að yfirgefa myntbandalagið og taka drökmuna upp aftur sem sinn gjaldmiðil. Bæði David Cameron forsætisráðherra og George Osborne fjármálaráðherra hafa tekið undir þetta. Cameron sagði að hann myndi berjast hart fyrir því í Brussel að peningar breskra skattborgara yrðu ekki notaðir til að hjálpa Grikklandi.Grikkir eiga völina og kvölina Breska blaðið The Telegraph segir að Mark Hoban aðstoðarráðherra í fjármálaráðuneytinu hafi viðurkennt að ýmsar leiðir séu til skoðunar þar. Hann sagði að ekki væri viðeigandi að ræða það í smáatriðum. Hinsvegar yrði hann sekur um vanrækslu ef engar ráðstafanir yrðu gerðar til þess að bregðast við gjaldþroti Grikklands. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins leggur mikla áherslu á að Grikkjum verði hjálpað. Til þess að svo megi verða þurfa þeir hinsvegar að grípa til mikilla skattahækkana og niðurskurðar. Atkvæðagreiðsla um það verður á gríska þinginu í kvöld.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Sjá meira