"Borgin er að eyða tíma sínum í að berjast við vindmyllur“ 21. júní 2011 20:24 Monte Carlo á Laugaveginum „Ég er búinn að vera í þessum bransa í tuttugu ár, það er svo fjarri því að ég sé að fara loka," segir Margeir Margeirsson, eigandi veitingastaðanna Monte Carlo og Mónakó við Laugaveg. Skrifstofustjóri borgarstjórnar hefur lagt það til við borgarráð að það leggist gegn því að veitingastaðirnir tveir fái rekstrarleyfi. Eins árs bráðabirgðaleyfi rann út í febrúar síðastliðnum og nú er staðan sú að borgarráð þarf að gefa út umsögn um hvort að leyfin skuli verða endurnýjuð. Margeir segir málið vera fjarstæðukennt og sé fjarri raunveruleikanum. „Þetta er svona álíka fjarri lagi og ef ég segði þér að það væri myrkur úti. Þetta er persónuleg árátta Stefáns Eiríkssonar [lögreglustjóra í Reykjavík, innsk.blm.], sem er búinn að fá fólk með sér í lið til að reyna koma mér af Laugaveginum," segir Margeir. Skrifstofustjóri borgarstjórnar segir í bréfi sínu til borgarráðs að ráðið skuli veita neikvæða umsögn um umsókn fyrir rekstrarleyfi staðanna. Í bréfinu segir að þrátt fyrir bráðabirgðaleyfi til eins árs hafi ekki verið gerðar úrbætur og til dæmis virðist brotum og verkefnum lögreglu hafa fjölgað á ný. „Ég er búinn að fá skráðar lögregluskýrslur allt árið, sem sýna fram á það að þessi svokölluðu 130 brot varða flest ekki staðina mína," segir hann og kveðst hafa litlar áhyggjur af málinu. „Eins og ég segi, ég hef engar áhyggjur af þetta fólk geti lokað hjá mér, mér bara leiðist að þau séu að eyða tíma sínum í þetta. Ég er ósáttur við fíflagang, borgin er að eyða tímum og kröftum sinna manna í að berjast við vindmyllur, því þetta er bara vitleysa." „Ef þetta fólk heldur að það sé kjörið í borgarstjórn Reykjavíkur til að hjálpa Stefáni að brjóta lög á mér aftur og aftur, þá er það ekki þannig. Mínir lögfræðingar munu koma til með að svara þessu af fullri hörku," segir hann. Borgarráð bíður nú eftir að andmælum frá Margeiri og mun síðan í kjölfarið taka málið fyrir. Því næst fer það til lögreglustjórans sem tekur endanlega ákvörðun um hvort að staðirnir tveir fái leyfi eða ekki. Ef umsögn borgarráðs verður neikvæð, á lögreglustjóri að synja beiðni um áframhaldandi leyfi, samkvæmt lögum. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
„Ég er búinn að vera í þessum bransa í tuttugu ár, það er svo fjarri því að ég sé að fara loka," segir Margeir Margeirsson, eigandi veitingastaðanna Monte Carlo og Mónakó við Laugaveg. Skrifstofustjóri borgarstjórnar hefur lagt það til við borgarráð að það leggist gegn því að veitingastaðirnir tveir fái rekstrarleyfi. Eins árs bráðabirgðaleyfi rann út í febrúar síðastliðnum og nú er staðan sú að borgarráð þarf að gefa út umsögn um hvort að leyfin skuli verða endurnýjuð. Margeir segir málið vera fjarstæðukennt og sé fjarri raunveruleikanum. „Þetta er svona álíka fjarri lagi og ef ég segði þér að það væri myrkur úti. Þetta er persónuleg árátta Stefáns Eiríkssonar [lögreglustjóra í Reykjavík, innsk.blm.], sem er búinn að fá fólk með sér í lið til að reyna koma mér af Laugaveginum," segir Margeir. Skrifstofustjóri borgarstjórnar segir í bréfi sínu til borgarráðs að ráðið skuli veita neikvæða umsögn um umsókn fyrir rekstrarleyfi staðanna. Í bréfinu segir að þrátt fyrir bráðabirgðaleyfi til eins árs hafi ekki verið gerðar úrbætur og til dæmis virðist brotum og verkefnum lögreglu hafa fjölgað á ný. „Ég er búinn að fá skráðar lögregluskýrslur allt árið, sem sýna fram á það að þessi svokölluðu 130 brot varða flest ekki staðina mína," segir hann og kveðst hafa litlar áhyggjur af málinu. „Eins og ég segi, ég hef engar áhyggjur af þetta fólk geti lokað hjá mér, mér bara leiðist að þau séu að eyða tíma sínum í þetta. Ég er ósáttur við fíflagang, borgin er að eyða tímum og kröftum sinna manna í að berjast við vindmyllur, því þetta er bara vitleysa." „Ef þetta fólk heldur að það sé kjörið í borgarstjórn Reykjavíkur til að hjálpa Stefáni að brjóta lög á mér aftur og aftur, þá er það ekki þannig. Mínir lögfræðingar munu koma til með að svara þessu af fullri hörku," segir hann. Borgarráð bíður nú eftir að andmælum frá Margeiri og mun síðan í kjölfarið taka málið fyrir. Því næst fer það til lögreglustjórans sem tekur endanlega ákvörðun um hvort að staðirnir tveir fái leyfi eða ekki. Ef umsögn borgarráðs verður neikvæð, á lögreglustjóri að synja beiðni um áframhaldandi leyfi, samkvæmt lögum.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira