Innlent

Hugið að niðurföllum

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim tilmælum til fólks að það hugi vel að niðurföllum og moki frá þeim. Þetta á sérstaklega við um niðurföll á svölum og í kjöllurum. Ástæðan er sú að þegar snjóa leysir er alltaf hætta á að vatn leki inn með tilheyrandi skemmdum á íbúðum og innanstokksmunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×