Innlent

Hörður skrifaði ekki grein

Vilhelm Jónsson.
Vilhelm Jónsson.
Fyrir mistök var Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar titlaður sem meðhöfundur að grein Vilhelms Jónssonar fjárfestis sem birtist í Fréttablaðinu í dag.

Hörður kom ekki nálægt gerð greinarinnar, heldur skrifaði Vilhelm hana einn. Fréttablaðið biður Hörð og Vilhelm afsökunar á mistökunum.


Tengdar fréttir

Auðlindanýting í anda LÍÚ

Það væri tilvalið fyrir ráðherra að setja kvótastýringu á rjúpnaveiðistofninn, þar sem hann er í sögulegri lægð og arðsemin lítil sem engin í greininni. Við verðum að bera gæfu til að ganga vel um þessa auðlind og af fyllstu nærgætni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×