Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu 2. desember 2011 12:17 Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. mynd/Vilhelm Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. BBC fjallar ítarlega um mögulegt Kötlugos í dag og er fréttin sú þriðja mest lesna á vef þeirra og hafa yfir þúsund manns deilt henni á facebook og twitter. Í fréttinni er því velt upp hvað gerist ef Katla fer að gjósa en þá sé von á einu stærsta eldgosi hér á landi í tæpa öld. Sagt er frá því að yfir fimm hundruð skjálftar hafi mælst við sigkatla Kötlu síðasta mánuðinn sem bendir til kvikuhreyfinga og gefur til kynna að eldgos sé yfirvofandi. Haft er eftir Ford Cochran sérfræðingi National Geographic um Ísland að Skaftáreldar árið 1783 hafi breytt veðurfari í heiminum, þar sem eitruð flúorsambönd og brennisteinssýra ollu miklum skaða og helmingur bústofns landsins féll í kjölfar gossins. Hann segist einungis hægt að vona að Kötlugos hafi ekki þær afleiðingar. Í greininni er einnig rætt við Pál Einarsson jarðfræðing hjá Háskóla Íslands sem segir erfitt fyrir vísindamenn að gera sér grein fyrir við hverju eigi að búast. Páll segir afleiðingar Kötlugoss velta á mörgum þáttum til dæmis hvernig efnasamsetningu gosefnanna. Í greinninni segir einnig að þrátt fyirr að eldgos séu algeng um allan heim þá sé Ísland í sérstöðu vegna flekaskilanna sem liggja í gegnum landið og hægt sé að sjá jörðina klofna. Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. BBC fjallar ítarlega um mögulegt Kötlugos í dag og er fréttin sú þriðja mest lesna á vef þeirra og hafa yfir þúsund manns deilt henni á facebook og twitter. Í fréttinni er því velt upp hvað gerist ef Katla fer að gjósa en þá sé von á einu stærsta eldgosi hér á landi í tæpa öld. Sagt er frá því að yfir fimm hundruð skjálftar hafi mælst við sigkatla Kötlu síðasta mánuðinn sem bendir til kvikuhreyfinga og gefur til kynna að eldgos sé yfirvofandi. Haft er eftir Ford Cochran sérfræðingi National Geographic um Ísland að Skaftáreldar árið 1783 hafi breytt veðurfari í heiminum, þar sem eitruð flúorsambönd og brennisteinssýra ollu miklum skaða og helmingur bústofns landsins féll í kjölfar gossins. Hann segist einungis hægt að vona að Kötlugos hafi ekki þær afleiðingar. Í greininni er einnig rætt við Pál Einarsson jarðfræðing hjá Háskóla Íslands sem segir erfitt fyrir vísindamenn að gera sér grein fyrir við hverju eigi að búast. Páll segir afleiðingar Kötlugoss velta á mörgum þáttum til dæmis hvernig efnasamsetningu gosefnanna. Í greinninni segir einnig að þrátt fyirr að eldgos séu algeng um allan heim þá sé Ísland í sérstöðu vegna flekaskilanna sem liggja í gegnum landið og hægt sé að sjá jörðina klofna.
Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira