Innlent

Þrjú ungmenni sluppu ómeidd úr bílveltu

Fólksbíll með þremur ungmennum um borð, valt á Bústaðavegi á móts við Réttarholtsveg á þriðja tímanum í nótt.

Ungmenninn sluppu ómeidd, en ökumaðurinn, sem er réttindalaus, er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og bílinn hafði hann tekið ófrjálsri hendi af fjölskyldumeðlim.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×