Innlent

Hörku frost áfram á Norðurlandi

Enn er hörku frost fyrir norðan og mældist rúmlega 21 stigs frost við Mývatn í nótt, röskar 24 gráður á Brú á Jökuldal og 12 stig á Akureyri. Mun hlýrra er á Suðurlandi, en á móti kemur að þæfings færð er víða á Suðurnesjum. Snjómokstur hófst þar snemma í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×