Steyptar borðplötur vinsælar núna Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður skrifar 14. nóvember 2011 09:52 Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka. Steypan hefur verið notuð í ýmislegt en upp á síðkastið eru steyptar borðplötur áberandi mikið notaðar eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þetta er venjuleg steypa sem er steypt í mót eftir þörfum og er svo pússuð upp. Ef fólk er ekki alveg að fíla þetta hráa útlit er hægt að bæta lit út í steypuna. Þá má útfæra sniðuga lausn sem felst í því að sett er 2 – 3 mm steypuáferð á nánast hvað sem er og í nánast hvaða lit sem er. Þá er litnum blandað út í steypuna. Þannig má útfæra útlit steypunnar en sleppa við þunga hennar. Sjá útfærsluna hér.Facebooksíða Sæbjargar - Saja Interior Design Tengdar fréttir Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15 Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20 Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49 Mest lesið Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Tíska og hönnun Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Áskorun Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Lífið Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Lífið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Bíó og sjónvarp Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Fleiri fréttir Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka. Steypan hefur verið notuð í ýmislegt en upp á síðkastið eru steyptar borðplötur áberandi mikið notaðar eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þetta er venjuleg steypa sem er steypt í mót eftir þörfum og er svo pússuð upp. Ef fólk er ekki alveg að fíla þetta hráa útlit er hægt að bæta lit út í steypuna. Þá má útfæra sniðuga lausn sem felst í því að sett er 2 – 3 mm steypuáferð á nánast hvað sem er og í nánast hvaða lit sem er. Þá er litnum blandað út í steypuna. Þannig má útfæra útlit steypunnar en sleppa við þunga hennar. Sjá útfærsluna hér.Facebooksíða Sæbjargar - Saja Interior Design
Tengdar fréttir Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15 Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20 Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49 Mest lesið Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Tíska og hönnun Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Áskorun Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Lífið Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Lífið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Bíó og sjónvarp Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Fleiri fréttir Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07
Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15
Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20
Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49