Dráttartaugin slitnaði - Þór í jómfrúarútkallið 5. nóvember 2011 12:08 Þór fór í fyrsta útkallið í dag. Dráttartaug á milli togskipsins Hoffells og Ölmu, hundrað metra flutningaskips frá Kýpur, slitnaði nú laust fyrir hádegi eftir að Landhelgisgæslan kom því til bjargar í nótt. Stýrisbúnaður skipsins bilaði og gæslan var því kölluð út í umfangsmiklar björgunaraðgerðir. Í þeim var Þór sendur í jómfrúarútkallið sitt. Klukkan þrjú í nótt barst Landhelgisgæslunni aðstoðarveiðni frá Birni, dráttarbátnum á Höfn í Hornafirði vegna flutningaskipsins Ölmu sem sigli meðal annars til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Lóðsinn var að aðstoða flutningaskipið út fyrir ósinn á Hornafirði þegar uppgvötvaðist að stýri skipsins vikaði ekki. Stýrisblaðið var farið, en skrúfa og vél skipsins voru í lagi. Lóðsinn tók þá skipið í tog og óskaði eftir allri aðstoð. Gæslan kallaði þá á Ingibjörgu, björgunarskip Landsbjargar á Hornafirði og togskipið Hoffell sem var um sex mílur úti frá Ölmu. Þá var dráttarbáturinn Vött frá Reyðarfirði kallaður á staðinn og Lóðsinn í Vestmannaeyjum settur í viðbragðsstöðu. Þyrluáhöfn gæslunnar var kölluð út sem flaug yfir svæðið og varðskipið Þór var sett í viðbragðsstöðu. Á svæðinu var SA 10-15 m/sek en tók að snúast í SV-hvassviðri. Því var nauðsynlegt að koma skipinu sem fyrst Austur fyrir Stokksnes. Um klukkan sex var svo komin dráttartaug á milli Ölmu og Hoffells og þá var hættuástandi aflýst. Öðrum skipum var snúið til hafnar en þyrlan er á svæðinu ef á aðstoð þarf að halda. Alma verður nú dregin austur fyrir stokksnes og svo í var á Berufirði eða Reyðarfirði. Tengdar fréttir Skipi bjargað við Hornafjörð Í nótt barst Landhelgisgæslunni aðstoðarbeiðni frá Birni, dráttarbátnum á Höfn í Hornafirði vegna flutningaskipsins Ölmu, sem er um hundrað metra langt skip, skráð á Kýpur. Alma óskaði eftir aðstoð þegar í ljós koma að stýri skipsins virkaði ekki þegar dráttarbáturinn aðstoðaði skipið út fyrir Ósinn á Hornafirði. Lóðsinn tók skipið í tog og óskaði samstundis eftir allri aðstoð. Ingibjörg, björgunarskip Landsbjargar á Hornafirði og togskipið Hoffell voru þá kölluð til. Einnig voru dráttarbátarnir á Reyðafirði og Vestmannaeyjum settir í viðbragðsstöðu. Þyrlur gæslunnar voru einnig kallaðar út og Þór er í viðbragðsstöðu. Vindar tóku að snúast í SV hvassviðri nú í morgunsárið og því var nauðsynlegt að koma skipinu austur fyrir stokksnes. Um kl. sex var komin dráttartaug á milli Ölmu og Hoffells og þá var hættuástandi aflýst. Björgunarskipum var jafnframt snúið til hafnar. Flutningaskipið verður nú dregið í var í Berufirði eða Reyðarfirði. 5. nóvember 2011 10:11 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Dráttartaug á milli togskipsins Hoffells og Ölmu, hundrað metra flutningaskips frá Kýpur, slitnaði nú laust fyrir hádegi eftir að Landhelgisgæslan kom því til bjargar í nótt. Stýrisbúnaður skipsins bilaði og gæslan var því kölluð út í umfangsmiklar björgunaraðgerðir. Í þeim var Þór sendur í jómfrúarútkallið sitt. Klukkan þrjú í nótt barst Landhelgisgæslunni aðstoðarveiðni frá Birni, dráttarbátnum á Höfn í Hornafirði vegna flutningaskipsins Ölmu sem sigli meðal annars til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Lóðsinn var að aðstoða flutningaskipið út fyrir ósinn á Hornafirði þegar uppgvötvaðist að stýri skipsins vikaði ekki. Stýrisblaðið var farið, en skrúfa og vél skipsins voru í lagi. Lóðsinn tók þá skipið í tog og óskaði eftir allri aðstoð. Gæslan kallaði þá á Ingibjörgu, björgunarskip Landsbjargar á Hornafirði og togskipið Hoffell sem var um sex mílur úti frá Ölmu. Þá var dráttarbáturinn Vött frá Reyðarfirði kallaður á staðinn og Lóðsinn í Vestmannaeyjum settur í viðbragðsstöðu. Þyrluáhöfn gæslunnar var kölluð út sem flaug yfir svæðið og varðskipið Þór var sett í viðbragðsstöðu. Á svæðinu var SA 10-15 m/sek en tók að snúast í SV-hvassviðri. Því var nauðsynlegt að koma skipinu sem fyrst Austur fyrir Stokksnes. Um klukkan sex var svo komin dráttartaug á milli Ölmu og Hoffells og þá var hættuástandi aflýst. Öðrum skipum var snúið til hafnar en þyrlan er á svæðinu ef á aðstoð þarf að halda. Alma verður nú dregin austur fyrir stokksnes og svo í var á Berufirði eða Reyðarfirði.
Tengdar fréttir Skipi bjargað við Hornafjörð Í nótt barst Landhelgisgæslunni aðstoðarbeiðni frá Birni, dráttarbátnum á Höfn í Hornafirði vegna flutningaskipsins Ölmu, sem er um hundrað metra langt skip, skráð á Kýpur. Alma óskaði eftir aðstoð þegar í ljós koma að stýri skipsins virkaði ekki þegar dráttarbáturinn aðstoðaði skipið út fyrir Ósinn á Hornafirði. Lóðsinn tók skipið í tog og óskaði samstundis eftir allri aðstoð. Ingibjörg, björgunarskip Landsbjargar á Hornafirði og togskipið Hoffell voru þá kölluð til. Einnig voru dráttarbátarnir á Reyðafirði og Vestmannaeyjum settir í viðbragðsstöðu. Þyrlur gæslunnar voru einnig kallaðar út og Þór er í viðbragðsstöðu. Vindar tóku að snúast í SV hvassviðri nú í morgunsárið og því var nauðsynlegt að koma skipinu austur fyrir stokksnes. Um kl. sex var komin dráttartaug á milli Ölmu og Hoffells og þá var hættuástandi aflýst. Björgunarskipum var jafnframt snúið til hafnar. Flutningaskipið verður nú dregið í var í Berufirði eða Reyðarfirði. 5. nóvember 2011 10:11 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Skipi bjargað við Hornafjörð Í nótt barst Landhelgisgæslunni aðstoðarbeiðni frá Birni, dráttarbátnum á Höfn í Hornafirði vegna flutningaskipsins Ölmu, sem er um hundrað metra langt skip, skráð á Kýpur. Alma óskaði eftir aðstoð þegar í ljós koma að stýri skipsins virkaði ekki þegar dráttarbáturinn aðstoðaði skipið út fyrir Ósinn á Hornafirði. Lóðsinn tók skipið í tog og óskaði samstundis eftir allri aðstoð. Ingibjörg, björgunarskip Landsbjargar á Hornafirði og togskipið Hoffell voru þá kölluð til. Einnig voru dráttarbátarnir á Reyðafirði og Vestmannaeyjum settir í viðbragðsstöðu. Þyrlur gæslunnar voru einnig kallaðar út og Þór er í viðbragðsstöðu. Vindar tóku að snúast í SV hvassviðri nú í morgunsárið og því var nauðsynlegt að koma skipinu austur fyrir stokksnes. Um kl. sex var komin dráttartaug á milli Ölmu og Hoffells og þá var hættuástandi aflýst. Björgunarskipum var jafnframt snúið til hafnar. Flutningaskipið verður nú dregið í var í Berufirði eða Reyðarfirði. 5. nóvember 2011 10:11