Þórólfur ekki í aðstöðu til að gagnrýna Hagsmunasamtök heimilanna 21. ágúst 2011 11:30 Andrea Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, gerði athugasemdir við útreikninga Hagsmunasamtaka heimilanna á verðtryggingu lána í Fréttablaðinu í dag. Andrea Ólafsdóttir, formaður hagsmunasamtakanna, segir Þórólf ekki vera í aðstöðu til að gagnrýna tölurnar. „Samkvæmt samtali mínu við Þórólf í dag er hann ekki að styðjast við tölur sem við höfum lagt fram, og við teljum að hann sé ekki að bera saman lánin sem við höfum verið að bera saman,“ segir Andrea um athugasemdir Þórólfs við útreikninga hagsmunasamtakanna. Hann sé því ekki í aðstöðu til að gagnrýna útreikninga sem hann hafi ekki séð. Andrea segir að samtökin telji vilja löggjafans með upphaflegu löggjöfinni teikna upp mynd af útreikningum sem séu eins og þeir sem í dag eru notaðir til að reikna óverðtryggð lán, „Þannig að verðbólgan er í raun tekin inn í vextina og staðgreidd. Það eru í rauninni verðtryggð lán eins og við viljum meina að eigi að gera það, því þar er höfuðstóll eða greiðslur verðbætt í þeirri mynd sem löggjafinn ætlar með verðtryggingu.“ „Þegar bráðabirgðarákvæðið var sett á, þá var heimiluð þessi viðbótalánastarfsemi sem felst í því að taka hluta af verðbótum og bæta þeim við höfuðstól og veita þar með nýtt viðbótarlán mánaðarlega.“ segir Andrea og ítrekar nauðsyn þess að horfa á margfeldisáhrifin sem komi inn í myndina með viðbótarlánastarfseminni. Þau geri það að verkum að verðbóta- og vaxtaþáttur sé margfaldur sá sem hann ætti að vera ef lánið væri réttilega verðtryggt. „Um það snýst ágreiningurinn og það er sú aðferðarfræði í reiknilíkani fjármálastofnana sem skortir lagastoð. Þannig að þetta er vaxtataka sem ekki er heimild fyrir, og það er um það sem slagurinn snýst.“ Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira
Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, gerði athugasemdir við útreikninga Hagsmunasamtaka heimilanna á verðtryggingu lána í Fréttablaðinu í dag. Andrea Ólafsdóttir, formaður hagsmunasamtakanna, segir Þórólf ekki vera í aðstöðu til að gagnrýna tölurnar. „Samkvæmt samtali mínu við Þórólf í dag er hann ekki að styðjast við tölur sem við höfum lagt fram, og við teljum að hann sé ekki að bera saman lánin sem við höfum verið að bera saman,“ segir Andrea um athugasemdir Þórólfs við útreikninga hagsmunasamtakanna. Hann sé því ekki í aðstöðu til að gagnrýna útreikninga sem hann hafi ekki séð. Andrea segir að samtökin telji vilja löggjafans með upphaflegu löggjöfinni teikna upp mynd af útreikningum sem séu eins og þeir sem í dag eru notaðir til að reikna óverðtryggð lán, „Þannig að verðbólgan er í raun tekin inn í vextina og staðgreidd. Það eru í rauninni verðtryggð lán eins og við viljum meina að eigi að gera það, því þar er höfuðstóll eða greiðslur verðbætt í þeirri mynd sem löggjafinn ætlar með verðtryggingu.“ „Þegar bráðabirgðarákvæðið var sett á, þá var heimiluð þessi viðbótalánastarfsemi sem felst í því að taka hluta af verðbótum og bæta þeim við höfuðstól og veita þar með nýtt viðbótarlán mánaðarlega.“ segir Andrea og ítrekar nauðsyn þess að horfa á margfeldisáhrifin sem komi inn í myndina með viðbótarlánastarfseminni. Þau geri það að verkum að verðbóta- og vaxtaþáttur sé margfaldur sá sem hann ætti að vera ef lánið væri réttilega verðtryggt. „Um það snýst ágreiningurinn og það er sú aðferðarfræði í reiknilíkani fjármálastofnana sem skortir lagastoð. Þannig að þetta er vaxtataka sem ekki er heimild fyrir, og það er um það sem slagurinn snýst.“
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira