Óvíst hvernig nýja fangelsið verður fjármagnað Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. ágúst 2011 13:17 Fangelsið á Hólmsheiði í Reykjavík verður gæsluvarðhalds- og afplánunarfangelsi fyrir 56 fanga. Aðspurður um hvort fangelsið verði reist með einkaframkvæmd eða ekki segir Ögmundur Jónasson það ekki afráðið. Það sé þó alveg víst að á endanum greiði skattborgararnir fyrir byggingu þess. „Menn eru stundum, finnst mér, í þessari umræðu að stilla dæminu þannig að ríkisframkvæmd sé þannig að ríkið framkvæmi. En það á að bjóða verkið út og það verða fyrirtæki á markaði sem framkvæma. Það er líka alveg ljóst að það er skattgreiðandinn sem á endanum greiðir fyrir þessa framkvæmd og þetta mannvirki. Hvað varðar fjármögnunina að öðru leyti þá hefur ekki verið tekin ákvörðun um það,“ segir Ögmundur. Hann kveðst vera gríðarlega ánægður með að búið sé að taka ákvörðun um byggingu fangelsisins, enda hafi málið velkst fyrir mönnum í ár jafnvel áratugi. Hann segir jafnframt að tekið hafi verið tillit til óska arkitekta um að teiknivinna vegna verksins yrði aðskilin frá öðrum verkþáttum í útboði. Ögmundur segir að fangelsið verði byggt í Reykjavík af hagkvæmnisástæðum. „Það sem réð þeirri ákvörðun að hafa fangelsið í Reykjavík er sú staðreynd að rekstrarkostnaður verður minni eftir því sem fjarlægðin er minni frá dómstólum á Reykjavíkursvæðinu til gæsluvarðhaldsfangelsis,“ segir Ögmundur. Oft sé þörf á miklum ferðum fram og til baka og því felist hagræði og sparnaður í því að hafa fangelsið í Reykjavík. Tengdar fréttir Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um byggingu fangelsis Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að tillögu innanríkisráðherra að hefja byggingu nýs gæsluvarðhalds- og öryggisfangelsis á Hólmsheiði, ofan Grafarholts í Reykjavík. Stefnt er að verklokum innan þriggja ára. Kostnaðaráætlun nemur um 2,1 milljarði króna, samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. 23. ágúst 2011 12:21 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Fangelsið á Hólmsheiði í Reykjavík verður gæsluvarðhalds- og afplánunarfangelsi fyrir 56 fanga. Aðspurður um hvort fangelsið verði reist með einkaframkvæmd eða ekki segir Ögmundur Jónasson það ekki afráðið. Það sé þó alveg víst að á endanum greiði skattborgararnir fyrir byggingu þess. „Menn eru stundum, finnst mér, í þessari umræðu að stilla dæminu þannig að ríkisframkvæmd sé þannig að ríkið framkvæmi. En það á að bjóða verkið út og það verða fyrirtæki á markaði sem framkvæma. Það er líka alveg ljóst að það er skattgreiðandinn sem á endanum greiðir fyrir þessa framkvæmd og þetta mannvirki. Hvað varðar fjármögnunina að öðru leyti þá hefur ekki verið tekin ákvörðun um það,“ segir Ögmundur. Hann kveðst vera gríðarlega ánægður með að búið sé að taka ákvörðun um byggingu fangelsisins, enda hafi málið velkst fyrir mönnum í ár jafnvel áratugi. Hann segir jafnframt að tekið hafi verið tillit til óska arkitekta um að teiknivinna vegna verksins yrði aðskilin frá öðrum verkþáttum í útboði. Ögmundur segir að fangelsið verði byggt í Reykjavík af hagkvæmnisástæðum. „Það sem réð þeirri ákvörðun að hafa fangelsið í Reykjavík er sú staðreynd að rekstrarkostnaður verður minni eftir því sem fjarlægðin er minni frá dómstólum á Reykjavíkursvæðinu til gæsluvarðhaldsfangelsis,“ segir Ögmundur. Oft sé þörf á miklum ferðum fram og til baka og því felist hagræði og sparnaður í því að hafa fangelsið í Reykjavík.
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um byggingu fangelsis Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að tillögu innanríkisráðherra að hefja byggingu nýs gæsluvarðhalds- og öryggisfangelsis á Hólmsheiði, ofan Grafarholts í Reykjavík. Stefnt er að verklokum innan þriggja ára. Kostnaðaráætlun nemur um 2,1 milljarði króna, samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. 23. ágúst 2011 12:21 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um byggingu fangelsis Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að tillögu innanríkisráðherra að hefja byggingu nýs gæsluvarðhalds- og öryggisfangelsis á Hólmsheiði, ofan Grafarholts í Reykjavík. Stefnt er að verklokum innan þriggja ára. Kostnaðaráætlun nemur um 2,1 milljarði króna, samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. 23. ágúst 2011 12:21